Auðvitað ertu kominn á Negrann!!!!
sunnudagur, júní 20, 2004
  Jæja sælt veri fólkið gleðilegt góða veður

eins og menn hafa tekið eftir er ekkert skrifað á Negrann þessa dagana og heimsóknir því örugglega örfáar eftir því en það er einfaldlega vegna þess að við nennum ómögulega að hanga í tölvunni meðan veðrið er svona, frekar en aðrir, svo það má búast við fáum en kraftmiklum pistlum það sem eftir lifir sumars og svo byrjum við af krafti í ágúst.

En ég hef ákveðið að mala einhvað svona til tilbreytingar, fínt að frétta af Negrunum Nemunum, ég í Skipavík að mála skip en það er nú bara þannig að menn verða að geta fiskað og ég held það vísindalega sannað að vel máluð skip fiski betur því þessir fiskar láta nú ekki bjóða sér hvað sem er.... Haffi McGunner er í nesinu að húkka upp kellingum og smíða nagla, reyndar fljúga þær sögur fjöllum hærra að hann verði í BGN City á næsta tímabili en ekkert er staðfest í þeim efnum við vonum það besta enda Rauði úlfurinn ómetanlegur í alla staði seinasta vetur.. Mér datt í hug þegar ég frétti að Henrik Larson hefði fengið 120000 þúsund áskoranir um að vera áfram í sænska landsliðinu að velunnarar snæfells ættu að senda HaffaMC SMS og skora á kvikindið að vera áfram hjá okkur....
Siggi er bara með Einari Martein á gröfunni og er Siggi alltaf að læra einhvað nýtt af snillingnum og öðlingspiltnum Einari, Siggi lýsir þeirra samstarfi sem fullkomnu og hefur tekið Derrick og Harry Klein samlíkinguna á þetta, þá er Siggi Harry Klein..
Vaffarinn er örugglega á Kentucky núna að fá sér einn sveittan nr.8, enda er kjúllinn búin að vera uppistaða Snæfells seinustu 2 árin.

Eins og allir vita þá er kominn mikill liðstyrkur í Pálma og Magna, 2 klassaleikmenn þar á ferð, en þar sem þetta er í fyrsta skiptið sem ég kíki á netið í langan tíma var að sjálfsögðu komin mikil umræða um þetta á sport.is.

Fólk virðist halda og meira að segja stjórnarmenn annara félaga að við sitjum á dollunni og drullum peningum.. Við erum víst allir að fá yfir 100 þúsund á mánuði, ásamt húsnæði, bíl,einkaþotu,vændiskonur og fría ferð í Bláa Lónið fyrir að spila með Snæfell.. OK segjum sem svo að við værum allir 4 með 100kall á mánuði plus fæði og húsnæði, það er 150 kall á mann 600000 þúsund í laun til íslenskra leikmanna plús kanar, þjálfari og annar kostnaður, hvernig í ósköpunum ætti að vera hægt að fjármagna svo mikið sem einn mánuð með þannig tölur? hvað þá heilt tímabil? Fólk verður að hugsa áður en það setur svona fram eins eins og var á sport.is

Jói Waage góðvinur minn í Borgarnesi hefur greinilega einhvað aðeins rekið sig á en hann sagði að þeir hefðu boðið Magna 120þúsundkrónur á mánuði fyrir að koma og þess vegna sé það pottþétt að Snæfell hefði yfirboðið Skallagrím. Þetta er kjæftæði sem ég veit úr innsta hring. En Jói er skynsamari en þetta og hefur væntanlega bara verið einhvað svekktur, sem er skiljanlegt en það er nokkuð ljóst að Magni tók ekki sína ákvörðun útfrá peningum enda er maður alveg jafn blankur þó maður eyði nokkrum þúsundköllum færra í mánuði. Honum hefur væntanlega fundist hann eiga meiri séns á að vinna fleiri leiki hér og vonandi fær hann einhverja velgengni í staðinn fyrir aurinn.

Já semsagt ýmsar sögusagnir í gangi sem eru nú ekki mjög gáfulegar en Jói fær punkt fyrir það að skrifa undir eigin nafni sem nánast engin gerir á þessu spjalli.
En við eigum ennþá að vinna okkar fyrsta leik og þó að við séum með sæmilegan mannskap þá er ekkert víst að það fleyti okkur langt þó við stefnum að sjálfsögðu á það, það eru nú mörg dæmi til um það að lið með fullt rassgat af leikmönnum geti svo lítið þegar þau þurfa að spila saman.

Síðan verð ég að minna á landsleikina um næstu helgi, mér skilst að leikurinn í hólminum verði klukkan 14 á laugardag sem er hræðileg tímasetning þar sem borgarnes mótið er þessa helgi og væntanlega mjög mikið af fólki og börnum sem verða þar en kannski breyta þeir þessu..

Ekki tapa gleðinni
LennyB 
Negri Nemi
Netfang heimasíðunnar
negrinemi8@hotmail.comGóðir Linkar

Arsenal síðan
Baggalútur
Heimasíða Snæfells
Pearl Jam
ÍR Ruslið
Sport.is
Skallinn
KR-TubRatz
Meira Pearl Jam
Pearl Jam Textar

Liverpool Síðan
Pallaleigan
Free Guestbook from Bravenet
powered by Powered by Bravenet bravenet.com


Free Vote Caster from Bravenet
powered by Powered by Bravenet bravenet.com


Hit Counters
Weblog Commenting by HaloScan.com

Gamlir pistlar
10/01/2003 - 11/01/2003 / 11/01/2003 - 12/01/2003 / 12/01/2003 - 01/01/2004 / 01/01/2004 - 02/01/2004 / 02/01/2004 - 03/01/2004 / 03/01/2004 - 04/01/2004 / 04/01/2004 - 05/01/2004 / 05/01/2004 - 06/01/2004 / 06/01/2004 - 07/01/2004 / 07/01/2004 - 08/01/2004 / 08/01/2004 - 09/01/2004 / 09/01/2004 - 10/01/2004 / 10/01/2004 - 11/01/2004 / 11/01/2004 - 12/01/2004 / 12/01/2004 - 01/01/2005 / 01/01/2005 - 02/01/2005 / 02/01/2005 - 03/01/2005 / 03/01/2005 - 04/01/2005 / 04/01/2005 - 05/01/2005 / 05/01/2005 - 06/01/2005 / 06/01/2005 - 07/01/2005 / 07/01/2005 - 08/01/2005 / 08/01/2005 - 09/01/2005 / 09/01/2005 - 10/01/2005 / 10/01/2005 - 11/01/2005 / 11/01/2005 - 12/01/2005 / 12/01/2005 - 01/01/2006 / 01/01/2006 - 02/01/2006 / 02/01/2006 - 03/01/2006 / 03/01/2006 - 04/01/2006 / 04/01/2006 - 05/01/2006 / 05/01/2006 - 06/01/2006 / 06/01/2006 - 07/01/2006 / 07/01/2006 - 08/01/2006 / 08/01/2006 - 09/01/2006 / 09/01/2006 - 10/01/2006 / 10/01/2006 - 11/01/2006 / 11/01/2006 - 12/01/2006 / 12/01/2006 - 01/01/2007 / 01/01/2007 - 02/01/2007 / 02/01/2007 - 03/01/2007 / 03/01/2007 - 04/01/2007 / 04/01/2007 - 05/01/2007 /

Powered by Blogger