Auðvitað ertu kominn á Negrann!!!!
laugardagur, júlí 17, 2004
  Jæja gott fólk.

Heyriði það er bara allt að verða vitlaust hérna heima hjá Bárði Coach, en karlremban Bárður var að grilla þennan líka fína kjúlla, helvíti gott. Bárður tók allan heiðurinn af eldamennskunni en það eina sem hann gerði var að setja kjúllann á grillið. Svona kallar.

Fat Daddy farinn höfuðborgar Kúbu, Miami. Mikið vona ég að kallinn taki nú almennilega á þessu og sýni hvað hann getur án þess að vera með pappakassann Kobe með sér en eins og Smári félagi minn segir þá fann hann upp egóið.

Við erum víst að fara að keppa á hraðmóti ÍR, sem er gott mál og verðum við ásamt KR,ÍR og Njarðvík á mótinu. Maður lætur sig nú hafa þetta þó maður sé nú ekki hrifinn af því að fara uppí breiðholt óvopnaður á kvöldin.

Haffi er endanlega McGoner en hann er eins og fólk ákveðið að vera undir verndarvæng mömmu sinnar í vetur, þó hann sé farinn í nesið þá hefur Machiaveli samþykkt að vera áfram pistlahöfundur hérna á Negranum Nema. Það eina sem Haffi vildi láta hafa eftir sér við NN var "Hólmarar, Don't worry be happy" en eins og Ísfirðingar vita þá eru það einkunnarorð kappans.

Mér líst nú ekki á Snæfellsliðið í vetur en í því verða 2 örvhentir, 2 rauðhærðir og 2 blökkumenn!!! þetta þykir ekki vænlegt til árangurs og er Bárður þjálfari núna að leita að mönnum sem snúa rétt, nei ekki þið Nonni Mæju og Pálmi
Fyrir þá sem eru viðkvæmir fyrir fordómum þá var þetta grín.

fyrst ég er nú heima hjá Bárði þá verð ég að segja eina góða sögu af honum frá því að hann var í Stýrimannaskólanum í RVK 24 ára gamall, en einhvern daginn kom hann heim úr skólanum á undan Öldu P og ákveður að vera almennilegur og hengja upp þvottinn, jú hann gerði það með glæsibrag en einhvað þurfti hann að kvarta og sagði "Alda, ég held að þvotturinn sé ekki nægilega hreinn" það var alveg rétt hjá honum enda hafði hann hengt upp þvottinn sem var í körfunni fyrir óhreina tauið......

Það er ekkert að frétta...
Ekki tapa gleðinni
LennyB

 
Negri Nemi
Netfang heimasíðunnar
negrinemi8@hotmail.comGóðir Linkar

Arsenal síðan
Baggalútur
Heimasíða Snæfells
Pearl Jam
ÍR Ruslið
Sport.is
Skallinn
KR-TubRatz
Meira Pearl Jam
Pearl Jam Textar

Liverpool Síðan
Pallaleigan
Free Guestbook from Bravenet
powered by Powered by Bravenet bravenet.com


Free Vote Caster from Bravenet
powered by Powered by Bravenet bravenet.com


Hit Counters
Weblog Commenting by HaloScan.com

Gamlir pistlar
10/01/2003 - 11/01/2003 / 11/01/2003 - 12/01/2003 / 12/01/2003 - 01/01/2004 / 01/01/2004 - 02/01/2004 / 02/01/2004 - 03/01/2004 / 03/01/2004 - 04/01/2004 / 04/01/2004 - 05/01/2004 / 05/01/2004 - 06/01/2004 / 06/01/2004 - 07/01/2004 / 07/01/2004 - 08/01/2004 / 08/01/2004 - 09/01/2004 / 09/01/2004 - 10/01/2004 / 10/01/2004 - 11/01/2004 / 11/01/2004 - 12/01/2004 / 12/01/2004 - 01/01/2005 / 01/01/2005 - 02/01/2005 / 02/01/2005 - 03/01/2005 / 03/01/2005 - 04/01/2005 / 04/01/2005 - 05/01/2005 / 05/01/2005 - 06/01/2005 / 06/01/2005 - 07/01/2005 / 07/01/2005 - 08/01/2005 / 08/01/2005 - 09/01/2005 / 09/01/2005 - 10/01/2005 / 10/01/2005 - 11/01/2005 / 11/01/2005 - 12/01/2005 / 12/01/2005 - 01/01/2006 / 01/01/2006 - 02/01/2006 / 02/01/2006 - 03/01/2006 / 03/01/2006 - 04/01/2006 / 04/01/2006 - 05/01/2006 / 05/01/2006 - 06/01/2006 / 06/01/2006 - 07/01/2006 / 07/01/2006 - 08/01/2006 / 08/01/2006 - 09/01/2006 / 09/01/2006 - 10/01/2006 / 10/01/2006 - 11/01/2006 / 11/01/2006 - 12/01/2006 / 12/01/2006 - 01/01/2007 / 01/01/2007 - 02/01/2007 / 02/01/2007 - 03/01/2007 / 03/01/2007 - 04/01/2007 / 04/01/2007 - 05/01/2007 /

Powered by Blogger