Auðvitað ertu kominn á Negrann!!!!
mánudagur, ágúst 09, 2004
  Jæja gott fólk

Landsleikirnir við Pólverja búnir og unnum við einn leik, hérna í hólminum. Við hefðum átt að vinna a.m.k. tvo leiki og með heppni hefðum við unnið þá alla en það þýðir ekki að væla yfir því, samt er þetta á réttri leið enda eru Pólverjar með töluvert sterkara lið en Belgavöfflurnar sem komu hérna fyrr í sumar.

Sorglegt að vinna ekki seinasta leikinn í Kef, að nýta sér ekki að Maggi Gunn var untouchable allan leikinn, já svona gengur þetta en nóg um þessa leiki.

Nú styttist í að Negrinn Nemi komi aftur til starfa eftir sumarfrí, heyrði í Vaffaranum í dag og það er alltaf sama sagan, hann hefur ekki samband nema til að biðja um pening. Ég skuldaði honum víst 2000kr en hjá Lýð virkar það þannig að við lanum hvor öðrum en ég er sá eini sem þarf að borga til baka.... Svona kallar verða ríkir..

Ómar.

Sá myndbandið með Tarfinum og Jenna í Brain Police í fyrsta skipti, helvíti góðir á því en maður/kona/það kvöldsins var engin/n annar/önnur en kynskiptingurinn Ómel. En það fer á kostum í myndbandinu, girnilegt að fá svona kvikindi í partý. En allt mjög táknrænt fyrir textann í laginu, allt fyrir boðskapinn.

Styttist í Pearl Jam live at Benarroya Hall unplugged diskurinn komi út en það mun væntanlega verða enn ein tæra snilldin sem þessir menn senda frá sér, hlakka mikið til að heyra þá taka Bob Dylan lagið "Masters of War" en það er vægast áhrifaríkur texti, og á sérstaklega vel við nú á þessum anti war/Bush dögum, en þó að Pearl Jam hafi samið marga góða texta eins og fleiri þá held ég að þessi sé með þeim beinskeyttari.
Svo verður víst meira góðmeti á þessum disk, ný og gömul lög og lög eftir aðra. Annars er það að frétta af þeim Eddie Vedder og félögum að þeir eru að fara að túra um bandaríkin ásamt fullt af öðrum tónlistarmönnum á svokölluðum Vote for Change túr en þeir eru eins og alltaf að reyna að fá fólk í Bandaríkjunum til þess að kjósa. Þetta er slóðin á textann góða með Bob Dylan http://www.lyricsdir.com/p/pearl-jam/masters-of-war.php endilega checkið á þessu.

Jæja maður má ekki vera að þessu...

Ekki tapa gleðinni
LennyB
 
Negri Nemi
Netfang heimasíðunnar
negrinemi8@hotmail.comGóðir Linkar

Arsenal síðan
Baggalútur
Heimasíða Snæfells
Pearl Jam
ÍR Ruslið
Sport.is
Skallinn
KR-TubRatz
Meira Pearl Jam
Pearl Jam Textar

Liverpool Síðan
Pallaleigan
Free Guestbook from Bravenet
powered by Powered by Bravenet bravenet.com


Free Vote Caster from Bravenet
powered by Powered by Bravenet bravenet.com


Hit Counters
Weblog Commenting by HaloScan.com

Gamlir pistlar
10/01/2003 - 11/01/2003 / 11/01/2003 - 12/01/2003 / 12/01/2003 - 01/01/2004 / 01/01/2004 - 02/01/2004 / 02/01/2004 - 03/01/2004 / 03/01/2004 - 04/01/2004 / 04/01/2004 - 05/01/2004 / 05/01/2004 - 06/01/2004 / 06/01/2004 - 07/01/2004 / 07/01/2004 - 08/01/2004 / 08/01/2004 - 09/01/2004 / 09/01/2004 - 10/01/2004 / 10/01/2004 - 11/01/2004 / 11/01/2004 - 12/01/2004 / 12/01/2004 - 01/01/2005 / 01/01/2005 - 02/01/2005 / 02/01/2005 - 03/01/2005 / 03/01/2005 - 04/01/2005 / 04/01/2005 - 05/01/2005 / 05/01/2005 - 06/01/2005 / 06/01/2005 - 07/01/2005 / 07/01/2005 - 08/01/2005 / 08/01/2005 - 09/01/2005 / 09/01/2005 - 10/01/2005 / 10/01/2005 - 11/01/2005 / 11/01/2005 - 12/01/2005 / 12/01/2005 - 01/01/2006 / 01/01/2006 - 02/01/2006 / 02/01/2006 - 03/01/2006 / 03/01/2006 - 04/01/2006 / 04/01/2006 - 05/01/2006 / 05/01/2006 - 06/01/2006 / 06/01/2006 - 07/01/2006 / 07/01/2006 - 08/01/2006 / 08/01/2006 - 09/01/2006 / 09/01/2006 - 10/01/2006 / 10/01/2006 - 11/01/2006 / 11/01/2006 - 12/01/2006 / 12/01/2006 - 01/01/2007 / 01/01/2007 - 02/01/2007 / 02/01/2007 - 03/01/2007 / 03/01/2007 - 04/01/2007 / 04/01/2007 - 05/01/2007 /

Powered by Blogger