Auðvitað ertu kominn á Negrann!!!!
fimmtudagur, september 30, 2004
  Jæja

Leikur á móti mönnum Haffa í fyrradag, naumur sigur hafðist eftir að þeir voru yfir nánast allan leikinn, en þetta var fínasti æfingaleikur fyrir bæði lið og borgnesingarnir eiga eftir að vera með fínt lið í vetur, þ.e.a.s ef að stórin kaninn verður góður og Haffi fer í klippingu, en hann Hafþór litli Sörensen er kominn með myndarlegan lubba sem er víst að trylla kellingarnar í nesinu þessa dagana.

Þetta eru nú meiri pappakassarnir, þessir Negrans menn Lýður og Siggi, Lýður skrifar ekkert og ber fyrir sig vinnu í Skipavík en hann er nú tekinn við mínu djobbi, ég vill nú ekki fullyrða neitt en ég hef heyrt að bátarnir fiski ekki eins mikið eftir að ég hætti, enda botn og síðumálari af guðs náð.
Mikil óvissa hefur skapast í Skipavík um framtíð fyrirtækisins enda mikill skortur á færum lyftaramönnum og eru þeir Andrés og Lýður alls ekki að fylla það skarð enda hvorugir með lyftararéttindi.

Leikur í kvöld við Haukana að Ásvöllum, örugglega erfitt en er alveg nauðsynlegt fyrir okkur að fá nokkra leiki með fullt lið. Við erum býsna ryðgaðir og erum svolítið frá því að spila eins og við viljum, en það kemur hjá okkur alveg eins og hjá Haffa á einmanakvöldum yfir næturrásinni í Borgarnesi.

Nær ekki lengra í dag, þarf að drífa mig af stað í Hafnarfjörðinn, engan veginn að nenna þessari keyrslu en jæja.

Ekki tapa gleðinni

LennyB
 
miðvikudagur, september 29, 2004
  góðan daginn. Haffi Gunn er mættur í hús. Kominn úr skólanum og er helvíti brattur. Var nokkuð hræddur um líf mitt í morgun því ég fæ alltaf far hjá Herra Forseta á morgnanna. Í morgun var Forsetinn eitthvað þreyttur og svaf smá yfirsig. Kallinn mætti 07.40 og fórum af stað. Forsetinn tók hverja karpa beygjuna á fætur aðrari og var nærri búinn að keyra út af.

En leikur við Hólmarana í gær. Bakvörðurinn hjá Snæfell lítur mjög vel út en Heiðar Hanson lítur einnig vel út enda er maður bráðmyndarlegur og hefur verið að hasla sér völl hjá SmS-drottningunni Völu Nonna úr Borgarnesi. En sigur hjá Hólmurum eftir að við höfðum staðið ágætlega í þeim.

Liverpool tapaði leik í gær. Þeir töpuðu á móti stórliði Olympiakos með Dimitris Eleftoupulus og Christos Patzaglaglou í fararbroddi. Liverpool-menn voru yfirspilaðir all svakalega er maður að lesa á netmiðlum landsins og á Englandi.

Einnig var stórleikur á eftir leik Skallagríms og Snæfells. Þá voru það lið 1.flokks Skallgríms og ''Old Boys''Skallagríms. 1.flokkur með Heiðar Hanson,Hörðs Torfa og Svanbergs Pippen en ''Old Boys''með Alla Emils,Viktor Rodriques(Tudor,Videopétur),Steini Kokkur og Björn Sólmar. Leikurinn var æsispennandi og mjög fallegur fyrir augað les maður á vefsíðum landsins. En 1.flokkur fór loks með sigur af hólmi eftir að ''Old Boys''mennirnir höfðu náð að jafna leikinn. Heiðar Hanson kom strákunum yfir en Þjálfari ''Old Boys''sagði við sína menn í leikhléinu að gefa boltann á Flosa Forseta og bara''clear out for the bigfella''. Flosi fór á móti Alla Emils,tók þarna smá sjeik og beik,feikaði Alla upp í loftið,sleikti boltanum í spjaldið en boltinn dansaði á hringnum og útaf. Eiður Sigurðsson var þarna að spila sinn fyrsta leik síðan að hann fór í aðgerð á nefinu á sér og ég tók viðtal við kappan eftir leik..Eiður sagðist vera glaður að vera kominn aftur í hörkuna en sagði en fremur að hann hafði verið svekktur að hann hafi ekki fengið tilskipun frá þjálfara um að taka síðasta skotið. Enda er Eiður en besta skytta austan Miklaholtshrepps.....


Nú þegar okkar lið er nærri full skipað er erfitt að ná sér í bolta á æfingu. Verður maður að mæta hálftíma fyrir æfingu til að ná sér í Spaulding bolta annars fær mað eldri gerð að Lewis-Oil bolta frá því að húsið var byggt um 1982. En við erum um 20 á æfingu þessa dagana.


Jæja segi þetta gott í dag.

Haffi Út...........
 
miðvikudagur, september 22, 2004
  Jæja gott fólk

Tímabil Negrans Nema hefst formlega í dag verður hér með orðinn einn öflugasti fjölmiðill landsins, þrátt fyrir tilraunir ríkisstjórnarinnar að koma okkur fyrir kattarnef með svokölluðu fjölmiðlafrumvarpi en það tókst ekki og hyggjast Negrans menn kaupa einhvern fjölmiðil í vikunni, þar eru Stykkishólms pósturinn og Omega talin líkleg fórnarlömb.

Mér sýnist að Sigurður Þorvaldsson, a.k.a. Siggi lati sé endanlega hættur að skrifa en við vonum að hann hætti við að hætta og komi aftur með sína fróðlegu pistla. Haffi Júdas Gunnarsson er greinilega ennþá með standpínu yfir sigrinum á valsmótinu mikilsvirta en þar átti hann sannkallaðan loftleik á móti sínum gömlu félögum í hólminum, Haffi er samt ennþá með pennan á lofti og mun segja okkur fréttir úr BGN City í vetur.
Vaffarinn fer að koma heim eftir sumarleyfi í borginni, breyttur maður að eigin sögn, hann er hættur að borða Kenny Kjúkling, trúir á Allah og segist nú aðeins setja Diet Coke út í Captain Morgan, batnandi mönnum er best að lifa.

Samningaviðræður eru núna í gangi við nýju liðsmennina, þá Pálma Mikaelsson og Magna Trump um að ganga til liðs við Negrann, Pálmi tekur vel í það en Magni er hins vegar að biðja um greiðslur fyrir að skrifa og vill fá 350 þúsund fyrir hverja 10 pistla sem hann skrifar.

Núna er landsliðstörnin loks búin enda voru menn orðnir þreyttir í rassgatinu góða eftir langar keyrslur til Kef, við náðum þó sem betur fer að vinna Rúmena sem þýðir að við erum ennþá með í keppninni, nú tökum við þá úti og svo Bjarne Nielsen og félaga hérna heima með 10+stigum og þá erum við góðir.

Það eru komnir 2 nýjir blökkumenn í bæinn, Desmond Peebles og Pierre Greene og lofa þeir nokkuð góðu verður að segjast en við sjáum betur hvar þeir standa um næstu helgi þegar við spilum einhverja leiki í móti sem haldið verður í Borgarnesi.
En það er eitt með þessa kana sem sameinar þá alla en það er bjargarleysið en það er endalaust vesen á þeim við að redda hinu og þessu, svo eiga þeir ekki klukku ennþá og eru því að fara á staði sem eru enn lokaðir og eru alltaf jafn hissa. En þeir fá bráðum videotæki og þá eru þeir góðir fyrir næstu mánuðina.

Jæja verið öll vel stillt fyrir endurnærðan, óritskoðan og gagnrýninn Negra í vetur.
Ekki tapa gleðinni
LennyB
 
föstudagur, september 17, 2004
  Haffi gunn mættur í húsið orðinn 23ára gamall. Jújú maðurinn með ljótu úlpuna átti afmæli á miðvikudaginn og var allsvakalegt party. Spilað Freinds-spilið og drukkið Egils Krystal!.
Vorum að spila á móti Krókspiltum og unnum með 3stigum. Erum að spila annan leik á morgun kl12.

Maður er sá eini sem er að setja inn pistill hérna á Negranum enda eru piltarnir kannski í einhverju öðru mikilvægara en ekki sé ég hvað er mikilvægara en Neminnnnnnn.

Helvíti skemmtileg mynd á Pallaleigunni af Hólmurunum eftir Akureyrarmótið og Gummi Benzó að pósa.

Helvíti gaman í skólanum um þessar mundir. Þegar Haffinn var að fara í sín bestu föt fyrir ferminguna voru þessir busadjöflar að byrja í grunnskóla. Það eru tveir skagamenn sem voru á sínum tíma með mér í skóla. Erlingur Ottesen a.k.a Elli kúlusúkk.a.k.a EEEEEEE--pillan og svo Raggi þétti. Elli var víst í tíma um daginn og var með fullan kúlusúkk poka. Hann var að spila eitt tímabil í nesinu og ég,Elli og Hlynur vorum á leið að spila í deildinni á móti Akureyri. Stoppuðum á Blönduósi og ætluðum að ná í eitthvað í gogginn. Ég keypti auðvitað Sóma samloku;Roastbeef og magic. Hlynur var með Tvær pulsur í vasanum og diet coke. Elli kemur út í bíll með ''Fullsize'' Kúlusúkk-poka og kókómjólk og hættir ekki að éta þetta fyrr en 45mín eru í leik. Elli kom ekki mikið við sögu í leiknum en hann var með drullu alla næstu viku.

Síðan er bróðir hans Sigga Maze,Hákon þarna í skóla. Hann var nýbúinn að uppgvötva nafnið sitt þegar Haffarinn var að opna gjafirnar í fermingarveislunni. Hákon er víst orðinn mesta kvennagull í skólanum síðan Eiður Sigurðsson var í skóla.


Jæja komið gott í kveld en ég mæti auðvitað ekdhress á morgun í vinnuna og segji ykkur,lesendur góðir frá einhverju ja skemmtilegu og já fræðandi.

Haffi Út
 
laugardagur, september 04, 2004
  McGunner in da hás. Úa Úa.......Djúzí kálfar og Flosi Forseti.

Jú sælt verið fólkið. Haffarinn er ekki búin að vera mikið að skrifa á Neman en er hér mættur enda er maður í höfuðborginni(ekki Borgarnes city) heldur Reykjarvík. Er hérna í skýjunnum eftir geysilega spennandi leik Skallagríms og Snæfells. Þar var undirritaður með 16 loftbolta(Eirból). En Borgnesingarnir með Dolla dropa og Flosa Forseta í fararbroddi unnu þarna leikinn með fjórum stigum. Áhorfendurnir voru farnir að toga hárinn í nefjum sér af spennu undir lokinn en þessi sigur var nú aldrei í hættu. Alexander Ermolinkji mætti á leik í dag þar sem við töpuðum fyrir ÍR. Í miðjum leik rifjaðist upp fyrir mér tímabilið 1999-2000 þegar Ermo gamli var að spila. Maður kom upp með bolta og setti upp kerfi en þá kom gamli röltandi yfir miðju og muldraði: Rólekt Haffi,Rólekt. Þetta móment kom í haus minn í leik við ÍR og sagði ég þetta í miðjum leik. Ekki veit undirritaður hvort meistarinn gamli hafi heyrt þetta. Eitt koment sem gamli Ermo sagði á undirbúningstímabili. Vorum við úti að hlaup og Alex er að hringja Pálma Þór Sævarsson(sem var aðeins stærri þá) og kemur að honum og öskrar:''Pálmi!!!! Jú have tú run!!! Jú are tú heavy!!!!

Horfði á drullu góða mynd í gær. Collateral hét hún og er hún og Kill Bill 2 þær bestu sem ég hef séð á þessu ári. Tomi Krús er drullu góður í hlutverki vondakallsins og ekki er verra að hafa gömlu góðu Jadu Pinkett þarna til staðar. H0rfði einnig á Harold and Kumar go to White Castle. Ein af þessum steiktum vængefnum myndum sem maður hefur séð en koma af og til góðir punktar.

Lýður Vigniss var að gera góða hluti niður í Valsheimili í dag. Prumpaði litli pungurinn allan leikinn sem við vorum að horfa á og var stúkann á iði allan leikinn. Ekki veit hvað Lýður var að borða en grunur er um að Kenny eða Nonni hafa verið að eitra fyrir grey drengnum.

Jæja ég hef ekkert fleira að segja núna því ég er að fara að horfa á Bourne Supremecy með super honkinum Matt Damon.


Haffi segir:ÚT
 
Negri Nemi
Netfang heimasíðunnar
negrinemi8@hotmail.comGóðir Linkar

Arsenal síðan
Baggalútur
Heimasíða Snæfells
Pearl Jam
ÍR Ruslið
Sport.is
Skallinn
KR-TubRatz
Meira Pearl Jam
Pearl Jam Textar

Liverpool Síðan
Pallaleigan
Free Guestbook from Bravenet
powered by Powered by Bravenet bravenet.com


Free Vote Caster from Bravenet
powered by Powered by Bravenet bravenet.com


Hit Counters
Weblog Commenting by HaloScan.com

Gamlir pistlar
10/01/2003 - 11/01/2003 / 11/01/2003 - 12/01/2003 / 12/01/2003 - 01/01/2004 / 01/01/2004 - 02/01/2004 / 02/01/2004 - 03/01/2004 / 03/01/2004 - 04/01/2004 / 04/01/2004 - 05/01/2004 / 05/01/2004 - 06/01/2004 / 06/01/2004 - 07/01/2004 / 07/01/2004 - 08/01/2004 / 08/01/2004 - 09/01/2004 / 09/01/2004 - 10/01/2004 / 10/01/2004 - 11/01/2004 / 11/01/2004 - 12/01/2004 / 12/01/2004 - 01/01/2005 / 01/01/2005 - 02/01/2005 / 02/01/2005 - 03/01/2005 / 03/01/2005 - 04/01/2005 / 04/01/2005 - 05/01/2005 / 05/01/2005 - 06/01/2005 / 06/01/2005 - 07/01/2005 / 07/01/2005 - 08/01/2005 / 08/01/2005 - 09/01/2005 / 09/01/2005 - 10/01/2005 / 10/01/2005 - 11/01/2005 / 11/01/2005 - 12/01/2005 / 12/01/2005 - 01/01/2006 / 01/01/2006 - 02/01/2006 / 02/01/2006 - 03/01/2006 / 03/01/2006 - 04/01/2006 / 04/01/2006 - 05/01/2006 / 05/01/2006 - 06/01/2006 / 06/01/2006 - 07/01/2006 / 07/01/2006 - 08/01/2006 / 08/01/2006 - 09/01/2006 / 09/01/2006 - 10/01/2006 / 10/01/2006 - 11/01/2006 / 11/01/2006 - 12/01/2006 / 12/01/2006 - 01/01/2007 / 01/01/2007 - 02/01/2007 / 02/01/2007 - 03/01/2007 / 03/01/2007 - 04/01/2007 / 04/01/2007 - 05/01/2007 /

Powered by Blogger