Auðvitað ertu kominn á Negrann!!!!
föstudagur, apríl 29, 2005
  Jaeja

Vid erum i nokkud godum malum i hofudborg Arabiu, NY city, otrulegur fjoldi araba i thessari borg og flestir virdast vera leigubilstjorar.
Forum a leik i gaer, NJ og Miami og saum 2 framlengingar, sem var i lagi vorum i finum saetum, rod nr.2. Gaman ad sja hvad Alonzo Mourning er eins og 8 ara stulkubarn vid hlidina a Shaq, gaurinn er i ruglinu, en eg var samt ad paela i ad herda kvikindi bara eins og Folinn gerdi vid Magnus Ver herna um arid. Horkuleikur og thvilik upplifun, hafdi einu sinni farid a NBA leik og thad var leikur i november og thad er ekki haegt ad likja thessu vid Playoffs.
Thad er ordid official ad vid munum eyda ollu sem vid eigum herna, vid erum ekki alveg ad kunna okkur med Visa kortid, erum lika ad kaupa allt sem okkur langar til, erum ad filma thetta a velina hans Magna og verdur ferdasagan tekin thegar vid komum heim, en hun mun heita kings for 12 days thvi vid erum ad lifa langt fyrir ofan okkar budget.
Toludum vid Rob Hodgson, thjalfara Thor Thorlakshofn a leidinni ut og erum ad fara ad kikja a hann i kvold, aetlum ad taka eitt djamm eda svo, fint ad hafa einn med ser sem thekkir thetta almennilega.
Forum i kvold a Comedy club herna i borginni thar sem einhverjir grinistar aetla ad lata okkur hlaeja, tho ekki jafn fyndnir of Vaffarinn med sina fimmaurabrandara en vid gefum theim sens.

Vid gerum allt a seinustu stundu og i raun otrulegt ad allt hafi gengid upp, reddudum mida a leikinn stuttu fyrir leik, erum nuna heimilislausir a leidinni a nytt hotel. en vid bokudum of stutt thar sem vid heldum ad vid myndum fara til Philly ad hitta Mike Ames en hann aetlar ad koma til okkar a morgun og vid tokum pakka med honum, svo skellum vid okkur i atlantic city, setjumst vid Pokerbordid og topum peningum en thad er allt i lagi, thetta eru bara peningar og madur hefur ahyggjur af thessu thegar reikningurinn kemur en hann verdur skuggalegur.

Vaffari, a ekki ad skella ser til okkar seinustu dagana? thetta er i lagi.
Ekki tapa gledinni
Lenny 
fimmtudagur, apríl 28, 2005
  Vaffarinn in USA

Kallinn kominn til USA i hitann og var gamann ad hitta allt folkid sitt aftur. For i Best Buy i dag og rakst a nokkra jeff foxworthy diska og svo einnig blue collar tour diska sem eru redneck jokes ut i eitt. Aldrei ad vita nema madur kaupi eitthvad af tessu Tarfur, tetta virdist vera slatti af nyju efni. Eg skal lika koma med eitthvad af beef jerky fyrir tig. Eitthvad serstakt sem tu villt?

Munadi litlu ad eg myndi missa af fluginu, serstaklega tar sem madur var nanast strip searchadur i tollinum. Skornir af, beltid af, burt med peysuna og eg beid bara eftir latex hanskanum. Best af ollu var flugid fra Atlanta til Huntsville. Tar var tessi ansi frjalsleg vaxna flugfreyja sem heitir Pam (typiskt), med tennan undurfagra sudurrikjahreim. I felt right at home.

Verdur ekki lengra i bili, er ad horfa a Miami-NJ i beinni og tess ma geta ad Valtyr Bjorn er ekki ad lysa leiknum.

Fra heimili Cornbread og the KKK bidur Vaffarinn ad heilsa.
See Ya'll 
mánudagur, apríl 25, 2005
  Ja góðan dag. Macarinn með glóðvolgan frá skítabæli vestursins,Akranesi. Þvílík stemming á Robert Plant á föstudag og gamli kallinn var alveg sjóðheitur og tók einhver sex Zeppelin lög plús að þeir tóku lög af diskunum sínum eða (The Strange Sensation) og þau lög voru bara nokkuð rokkuð og góð. Byrjaði Plantarinn að taka ''No Quarter'' dúndurslagara og var blandað lagi með Strange Sensation''Another tribe. Síðan kom ''Heartbreaker með Zeppelin og húsið tók við sér. Ég náði mjög góðu sæti og var nú byrjaður að standa á fætur og öskra aðeins. Náði í þessu fínu sæti eftir að hafa beðið í rigningu úti í klukkutíma. Síðan kom lag eftir Strange Sensations og síðan kom snilldarútgáfa af ''Black Dog'' og ég missti mig. Plantarinn fór upp á trommusetskassan og dansaði við lagið. Freedom Fries kom eftir það og síðan kom ''That´s the way með Zeppelin. Ég og brósi misstum okkur en og aftur og vorum nú komnir í gírinn. Síðan komu tvö hörkulög eftir The Strange Sensation''Takamba hét eitt þeirra og var alveg klikuð stemming kominn á pallanna sérstaklega hjá okkur bræðrunum. Síðan kom ''Gallows Pole'' kassagítarlag eins og það gerist best og maður róaðist aðeins niður.Í lokinn komu svo góð lög eftir Sensation og þeir félagar röltuðu út með öskrandi áhorfendur kallandi:''Immigrant Song'' ''Immigrant Song''. Komu þeir svo inn, Plantarinn kom síðastur með íslenska fánan og byrjaði rólega að segja''We come from the land of the ice and snow og salurinn byrjaði að truflast en hann söng þetta mjög hægt og hætti síðan í miðju lagi og síðan byrjaði smá gítar og síðan kom Plantarinn:''Baby............ I said Baby I'm going to leave you og ég gjörsamlega missti mig. Hrinti Halla bróður frá mér og hoppaði á eitthvað lið sem sat fyrir framan mig. Þvílík snilldarútgáfa á þessu lagi. Allt var vitlaust þegar það lag var búið og tóku þeir síðan eitt lag eftir Sensation og var maður bara búinn á því. Kom ekki gítarriff og trommusóló og ''Whole Lotta Love'' kom dynjandi. Í miðju lagisins var gítar-og bassasóló á miðju sviðinu og Plantarinn var að slá í strengina á gítar-og bassaleikurunum.Geggjað!!!. Enduðu svo lagið með stæl og Plantarinn fór mjög hátt upp og þvílík stemming í kofan. Klappið ætlaði aldrei að hætta en þegar ljósinn komu voru einhverjir hálvitar sem fóru að búa á hljómsveitinna og ekki var maður alveg að ná því. Einhverjir hálvitar sem vildu að fá að heyra örugglega ''Immigrant Song'' en ég fékk nóg fyrir peninginn þetta kvöld og labbaði út úr Höllinni með bros á vör. Halli bróðir hins vegar var svo upp tjúnaður þegar við fórum út í bíl. Hann sagðist hafa séð fullt af frægu fólki og faðmað nokkur stykki eins og Jenna í Brainpolice, Gest Einar Jónasson sem er með þáttinn ''Hvíta Máva'' á rás tvö og var bara að missa sig.

Jæja nú eru þeir ''The three stugies'' farnir örugglega út(Hlynur,Siggi og Magni) til N.Y.C eða New York City og verða þar í einhverja 11 daga og maður biður bara að heilsa þeim pjökkum. Skilja bara V-ið heima það botnar maður nú ekkert í enda er alltaf gott að hafa Lýðrið með sér þegar maður fer út í heim enda er maðurinn með allsvakalegan orðaforða. Talar reyprenandi þýsku,dönsku,finnsku,spænsku,aldreisku og skosku.

Jæja best að fara í tíma. Komin tími á að maður fari að læra eitthvað..........

Haffi ÚT 
mánudagur, apríl 18, 2005
  Það er ekki laust við það að ég sé bara nokkuð slappur eftir erfiða helgi. Lítið um svefn og meira um teiti og dansiböll. Þar sáust nokkrar hot dirty sluts sem að sluppu allar í gegnum möskvana. Það verður þó að segjast að Magni er einn sá allra slakasti í þessum bransa enda ekki furða þegar menn ætla að framkvæma hlutina þegar klukkan er langt gengin í sjö að morgni.

Lokahófið á miðvikudag og má búast við að þar verði hnefarnir látnir tala það kvöldið. Liðs- og stuðningsmenn Snæfells eru búnir að taka síg saman og á að mæta með baseball kylfur og heilu golfsettin til að berja á Keflvískum áhorfendum. Nei ég er nú hræddur um að það verði ekki raunin. Maður mætir bara með góða skapið og reynir að skemmta sér og öðrum og er aldrei að nokkrir fimmaurar fljúgi við matarborðið. Ég veit að Lenny bíður spenntur en hann verður einmitt herbergisfélagi minn á Hótel Keflavík og má búast við standandi partýi þar.

Fer að styttast í Ameríkuför hjá Vaffaranum en maður ætlar að heimsækja gömlu familyuna. Aldrei að vita nema að Tarfurinn hringi í mann meðan maður er úti. Hann hataði ekki að hringja hérna í den bara til að tala við heimilisfólkið en eins og þið kannski vitið þá var ég staðsettur í miðri redneckville í Alabama og er suðurríkjahreimurinn alveg ótrúlega spes. Þegar ég pikkaði upp var Smári ósjaldan hlæjandi eftir að hafa talað við fólkið á heimilinu.
"Like most of you know, the southern accent is not the most intelligent sounding accent in the world." (Jeff Foxworthy).

Nóg bull í bili svo fariði úr buxunum.

Vaffarinn.
 
fimmtudagur, apríl 14, 2005
  Ja góðan daginn kæru landsmenn...Haffi Mac hér frá Akranesi rétt missti af djöfulsins rútu skrattanum......

8 dagar eru nú í Robert Plant í Höllinni og verður Macarinn fyrstur manna á svæðið með litla bróðir í töskunni. Búin að vera að horfa á DVD safnið mitt með Zeppelin núna í viku og er orðin alsvakalega spenntur enda tekur kvikindið meirihlutan af settinu Ledara lög!!!Er búin að vera hér í skólanum frá 8-15 og er búin að fara í tvo tíma. Mikið af eyðum og þá er eins gott að maður sé með fartölvuna eða lapparann og horfa á Pearl Jam. Mikið er búið að vera að spila Pearl Jam í dag en ég er einmitt með tónleikadiskinn og ég kom með það kvikindi til að sýna nýja bandmeðliminum taktana. Sigga Dóra heitir nýji bassaleikarinn og er allsvakaleg á bassanum. Sýndi henni nokkur lög með Jamörunum. Hún nær Alive mjög vel og Nothingman en ekki alveg tilbúin í Betterman....

Annars fór ég hamförum í gær á leik Liverpool og Juve....Litla frænka mín var í heimsókn og er telpan nýbyrjuð í skóla og kann ekki mjög mikið af blótsyrðum en sú fékk heldur betur nóg fyrir peninginn í gær..Ég var orðinn nokkuð stressaður undir lok leiksins og öskraði nokkrum vel völdum orðum á tækið í stofunni. Stelpan var orðinn nokkuð hrædd og fór nú að segja mér ''að sjónvarpið skildi mig ekki'' og ''ekki blóta svona mikið''. Hljóp ég síðan um íbúðinna eins og vitleysingur, öskraði,lamdi hausnum í allt og söng auðvitað''You'll never Walk alone''.

Halli bróðir er nú kominn með bílpróf og fór drengurinn á bílnum í morgun. Ég fór nú með stráknum og er hann ofboðslega nákvæmur bílstjóri. Um leið og 80 skilti kemur á veginn þá fer Halli úr 95 beint í 80, úr 5gír beint í 3gír. Beygjurnar hjá honum þarfnast smá lagfæringar enda fer hann alltaf í fyrsta gír..... fín driver....

jæja kominn tími á að fara í rútuna góðu og gera eitthvað skemmtilegt eins og að fara í ''hver er maðurinn'' og ''hvað númer er á hitaveituhúsinu'' gaman gaman 
  Jájá

Það held ég nú, boltinn búinn í bili og þó það sé fátt skemmtilegra en úrslitakeppnin þá er það eitt sem er nálægt því og það eru þessi lokahóf, en það er næsta miðvikudag í Stapanum í Reykjanesbæ, seinasta sem var haldið þar var snilld og maður er orðinn spenntur, við Fannar Ólafsson, bóndi, hugsjónamaður, Keflvíkingur, söngvari í svörtum fötum, sögukryddari og síðast en ekki síst djammdýr vorum að spjalla um þetta og er hann gríðarlega spenntur fyrir því að vera í Þýskalandi á meðan hófið er. En Fannsi minn þú skellir þér bara á local pub og drekkir sorgum þínum og verður kominn heim um 10 leytið að hætti þjóðverjana, gaman að því.

Vorum í Póker og er það byrjað að fara í taugarnar á mér að eftir mjög gott tímabil þar sem vinningsprósentan á mótum hjá mér var fáranleg og hefur maður verið í tómu tjóni undanfarið og ekki unnið mót lengi. Og það er enginn annar en hreindýrið hann Magni sem er að gera einhverjar gloríur með fáranlega léleg spil, litla sem ég fæ í taugarnar þegar hann tekur af mér aurinn.
Magni maður kallar ekki all-in boð með Kóng tíu og ekkert í borðinu og heldur ekki þegar þú ert með Gosa 7 og Siggi Th. er nýbúinn að fara all-in.... Hreindýr

Annars er maður að skella sér í höfuðborgina um helgina, Helgi er að reyna að plata mann í game með einhverju háskólaliði sem verður örugglega með einhvern menntahroka og almenn leiðindi... nei nei þetta er væntanlega ágætis fólk.. Lýður Vaffari var ekki viss um að koma með en það tók okkur um það bil mínútu að sannfæra hann eða þangað til Helgi sagði einhvað um frítt áfengi og þá var Lýður game.... Alltaf að græða strákurinn.

Annars voru mínir menn í Liverpool að tryggja sig sem eitt af 4 bestu liðum Evrópu en það hefur verið yfirlýst stefna þeirra að leggja lítið í deildina og einbeita sér að Meistaradeildinni en það er ástæðan fyrir því að við erum ekki efstir í deildinni.

Magni tók upp partýið á laugardagskvöldið á cameruna sína og þvílík snilld, menn mikið að rífa kjaft og ég er ekki frá því að ein og ein BONG hafi verið kláruð, menn mikið að bauna yfir Mike kallgreyið, því við bjuggumst ekki við hann væri maður í það og orð eins og "fucking yankee" og "get the fuck out of Iraq" heyrðust nokkrum sinnum, allt í gríni samt, strákurinn getur nú alveg svarað fyrir sig.
Annars er hann á leiðinni heim á morgun þarf að fara í brúðkaupsafmæli, hljómar helvíti spennandi!! en honum dauðlangaði að koma með okkur í bæinn um helgina, enda verður það í lagi.

Ég treysti á að nokkrir af eldri lesendum láti sjá sig um helgina..
Ekki tapa gleðinni..
Lenny 
þriðjudagur, apríl 12, 2005
  Ja góðan daginn kæru landsmenn. Haffi Mc er mættur frá íþróttahúsinu í Borgarnesinu en hér er tölvuskratti sem er einhver sem heitir Creative mac 10 og er frá 1984. Er komin hér nýkomin úr skólahelvítinu og fer beint að þjálfa og nenni síðan ekkert að fara heim því ég er að þjálfa eftir 50mín. Allavega var maður nærri því að fara í hólminn á Laugardag en maður bjallaði í kvikindinn þarna vestufrá og var víst verið að biðja mann um að koma enda er enginn almennilegur DJ á svæðinu. Enginn þarna til að láta Einn dans við mig og Pálma Gunnarss á fóninn. En nei nei ég hélt mig bara heimafyrir og var bara rólegur eins og vanalega enda er maður rólindismaður mikill. Liverpool er nú að fara að spila á morgun og mig hlakkar nú til að sjá þá reyna að skora eitt eða fleiri mörk þarna á Ítalíu. Hringdi einmitt í John Arne Riise í gær og spurði hann um þetta og hvernig hann ætlar að vera með hárið á morgun. Jú hann Nonni sagði að hann mundi gera allt sitt til að Liverpool kæmist áfram í Meistaradeildinni og hann var að spá í að hafa hanakampinn góða. Hann sagði líka að það væri mjög vond lykt af Igor Biscan og vissi hann nú ekki um annan mann sem lyktaði eins illa og kom það mér nú mjög á óvart enda er nú John frá Noregi.....

Já ég var nú að kíkja á Vísir.is og athuga hvað ég fékk í draumaliðsleiknum. Heyrðu ég sló örugglega nýtt met með því að ná 60 stigum.....jú það er rétt 60 stigum. Var með Hermann Hreiðarsson í liðinu og hann var með góð -40 stig. Jamie carrager var með -10 stig. Danny Murphy og Dennis Rommedhal spiluðu ekki fyrir Charlton og þar með 0 stig fyrir þá. Ég er nú bara að spá í að segja mig úr þessum leik enda hundleiðinlegur og óspennandi enda kom ég svo seint inní þetta......

jæja komið gott og ég er farinn að þjálfa............ Haffi 
mánudagur, apríl 11, 2005
  Au�vita� ertu kominn � Negrann!!!!

Jæja, þá er komið að mínum pistli sem kemur reglulega á 2mánaða fresti en hvað um það.

Karfan búin í bili og hamingjóskir til Keflvíkinga sem voru frábærir í þessari rimmu. Hólmarar mega þó ekki gleyma því að við hirtum eina dollu í vetur og vorum nálægt því að hirða tvær í viðbót sem er í rauninni alveg ótrúlegt miðað við allt það sem að félagið hefur gengið í gegnum á þessu tímabili. Persónulega var alveg ótrúlega erfitt að þurfa að vera á bekknum í vetur og þá sérstaklega nú undir lokin. Reyndar lúkkaði maður helvíti vel í súddaranum en ég vildi heldur vera í búning.

Mikið talað um næsta vetur hérna í Hólminum og margir að tala um að nú sé ævintýrið búið í sveitinni. Ég held að það sé allt of snemmt að tala um það enda langt í næsta tímabil og margt eftir að koma í ljós. Menn eru ennþá þreyttir bæði andlega og líkamlega eftir erfiða úrslitakeppni en ég hef ekki trú á öðru en að við höldum kjarna liðsins. Þess má þó geta að aðeins 3 af leikmönnum síðasta árs voru að spila í vetur ef ég tek ekki sjálfan mig með enda telst ég varla með. Reyndar er það skemmtileg staðreynd að í þær 3 vikur sem ég spilaði með þá landaði liðið sínum eina titli í vetur. Það er spurning um að nota þetta þegar maður fer að semja við Gissa fyrir næsta tímabil. Upp með budduna Gissi, hehe þvílíkt bull.
Það væri nú samt gott að fá Mike Ames aftur á næsta ári, frábær leikmaður sem er á fullu allan tímann og virðist vera gott að spila með honum. Synd að hann hafi ekki komið fyrr en hann var að detta í sitt besta form í úrslitakeppninni.

Svo er spurning hvort að McGunnerinn freystist aftur í Hólminn en hann er velkominn þangað anytime. Það er nú samt annað mál með Njálsgötuna en kallinn tók að sér að breyta allri innréttingu og stíl í baðherbergi einu í þeirri götu og var húsráðandinn ekki par hrifinn. Spurning um að gulldrengurinn úr Borgarnesi þurfi ekki bara að leggja fyrir sig innanhúsarkitektúr, Irishstyle, bling bling. Hot dirty slut.,
Góða skemmtun og gleðilegt sumar, heyrumst í júni, ble ble.

Vaffarinn. 
sunnudagur, apríl 10, 2005
  Jæja

Þá er það búið þetta árið og niðurstaðan er einn bikar, duttum strax út í hinum, 2.sæti í deild og og móti.
Keflavík átti stórleik í gær, enginn getur þrætt fyrir það að þeir áttu þetta skilið með svona spilamennsku og óska ég þeim til hamingju með þetta, vel að þessu komnir og eru búnir að taka þetta 3 ár í röð sem er magnað.
En það var ekki auðvelt að taka þessu og ég hef sjaldan verið jafn sár yfir því að tapa þó ég sé yfirleitt tapsár þá var þetta það sárasta á mínum ferli mjög erfiðar tilfinningar , ég hafði nefnilega alltaf trú á okkar liði og hélt við myndum spila uppá þetta í 5.leik en svona fór þetta og menn jafna sig hægt og rólega.
það tók svolítinn tíma að koma sér í gírinn aftur en menn hughreystu hvorn annan og menn áttuðu sig fljótlega á því að það tekur því ekki svekkja endalaust á boltaleik því eftir allt saman náðum við ágætum árangri í vetur.
Við þökkum kærlega fyrir stuðninginn í vetur sem hefur verið góður eins og alltaf en á endanum töpuðum við fyrir mjög góðu liði sem hefur allan pakkan til að bera, leikmenn, þjálfara og stuðningsmenn.
Ég hverf inn í sjálfan mig og kveð ykkur að sinni eins og segir í dægurlagatextanum.
Ekki tapa gleðinni
Lenny 
föstudagur, apríl 08, 2005
  Ja Haffi Gunn komin hér í rjómablíðunni rfá Skaganum. Heitar umræður eru nú á Sportinu og þar er helst verið að rakka Gulla litla niður. Gulli Palli kom ferskur af bekknum og var alveg klár í slaginn með níu á bakinu(gott númer) og sýndi sig nokkrum sinnum. Ekki sá maður almennilega hvað skeði þarna eftir leik en ef þetta hefði ekki verið stoppað þá hefði Gulli Palli böstað Bradfordinn.....nei segji bara svona.

Maður mættir á morgun í Hólminn, fullt af fólki ætlar að fara svo það má búast við um 5000 manns á leiknum.

Mikið rosalega tekur V-arinn sig vel út þarna á bekknum maður ha ussssssssss. Pjúra módel þarna á ferð.......Iceland next to model........

Já leikurinn í gær maður....Siggi Maze með tvo silkimjúka þrista í andlitið á einhverjum þarna undir það síðasta.......Gaman var að sjá að Clemons eða Clemsons eins og þeir á sýn kölluðu hann var að standa sig ágætlega en hins vegar var Ames með lélega nýtingu maður 4/18 í skotum utan af vellii og það telst ekki gott skal ég segja ykkur.....Minnir mann á Corey Dickerson sem skaut 39 skotum á móti KFÍ í síðasta deildarleik í fyrra.........jebbbbb god times........
Fín skipting hjá Sýnarmönnum að hella Svala Björgvins inní þetta. Maður var ekki alveg sáttur við Valtý þarna í fyrstu tvemm leikjum...Spurja spurninga eins og:Hver er besti leikmaðurinn í kvöld við Einar Bollasson í hálfleik...grey Einar....Og þegar hann fór og spurði Sverrir Sverriss eftir ÍR-seríuna hvort að honum hlakki ekki til að taka á Hlyn Bærings....Sverrir svaraði auðvitað að hann væri ekkert að dekka þann pjakk og þá fór Valtýr að spurja hann um veðrið í Keflavík..???? Allavega er Svali með mjög góða punkta eins og í gær:''Þetta er stærsti íþróttaviðburður á þessu ári'' þetta sagði hann nokkrum sinnum og ''Þetta var alveg gríðarlega vel gert,þessi maður er fullorðins'' Síðan kemur Gaupi og æsist allur þegar sending kemur á kantin''Glæsileg sending þarna á kantinn'' en samt sem áður er sigurvegarinn Hörður Magnússon þegar Magni tróð allsvakalega í leik 1. Höddi missti sig gjörsamlega,datt úr stólnum,stóð upp öskrað meira, missti gleraugun og öskrað''Váááááá þetta var r''oooooossss''aleg troðsla..


Jæja má ekki vera að þessu. Maður verður að nærast eitthvað...sjáumst á morgun 
þriðjudagur, apríl 05, 2005
  Já sælt veri fólkið

kominn í hádegismat, drulluskítugur með spassl útum allt og ákvað aðeins að létta á mér.

Geggjuð stemmning í gær, fullt af Keflvíkingum og öðrum aðkomumönnum og stappað hús, við náðum mikilvægum sigri og gott að geta unnið Kef í leik sem er mikið skorað í en þá verðum við hins vegar að spila betri vörn í Keflavík til að vinna en við vorum að leysa mjög vel úr svæðinu í gær og vonandi heldur það áfram.

Þetta er eins og snillingurinn Falur Harðarsson aðstoðarþjálfari Kef við mig eftir 1.leikinn bara stríð og það er rétta orðið yfir þetta, það gengur mikið á og tekið vel á því. Jonni spilaði fantavel í gær og tók mig á orðinu og setti skot fyrir utan teig og þá er erfitt að eiga við kauða. Calvin komst loksins í gang og er afskaplega mikilvægt að þessi meiðsli séu ekki alvarleg en það var einhvað í vöðvafestingum sem klikkaði. Við þurfum á honum að halda sérstaklega til að halda aftur af Glover en hann er eini maðurinn í deildinni sem hefur líkamsstyrk á við Glover sem gerir honum erfitt fyrir því hans helsti kostur er styrkurinn til að ýta mönnum úr stöðu og nýta sér það, hann ýtir okkur hinum auðveldlega en það er erfitt að hreyfa við Calvin, ekki að segja að Glover ýti ólöglega heldur er hann bara klár í að nýta þennan massa og það er list.

Keflvíkingar eru ósáttir við að 2 stig hafi verið tekin af þeim og skiljanlega, ef satt er. Ég á eftir að horfa á leikinn og telja. En ég sá á Keflvíkingar segja að Jonni hafi skorað í lok 3ja leikhluta, mig minnir að í lok 3ja leikhluta hafi ég stolið boltanum við miðju og fengið á mig tvígrip í kjölfarið en Jonni skoraði hinsvegar í lok 2. leikhluta eða var það líka í lok 3ja? Endilega leiðréttið mig ég man þetta ekki alveg en anyways þá þýðir lítið fyrir menn að bauna yfir okkur þar sem eftirlitsmaður KKÍ sér um skýrsluna og verður að viðurkennast að það er ótrúlegt ef að tveir ritarar leiksins missa af sömu körfunni. Er einhver búinn að horfa á leikinn og telja? látiði heyra í ykkur.

Mér sýnist að það eigi að gera mig að heiðursborgara í Keflavík eftir seríuna a.m.k. er ég gríðarlega vinsæll á spjallinu þeirra, checkaði á þessu áðan og þar er mönnum heitt í hamsi, ég er heilagur segja þeir, enda búinn að fá 4 villur í báðum leikjunum og átta víti samtals en það hafa allir rétt á sinni skoðun og hún er mjög eðlileg í svona hita. Það er sko alveg laukrétt að ég ýti frá mér undir körfunni og þannig er karfan orðin en það er nú ekki þannig að menn láti það yfir sig ganga, auðvitað er mér ýtt til og frá líka og þegar einhver kvartar yfir því að ég ýti Glover þá er ég stoltur því ég eina leiðin fyrir að hagga honum er hreinlega að setjast uppí bíl og keyra á hann, enda með massaðari mönnum sem maður hefur séð. En það er í góðu lagi að bauna yfir menn svo lengi sem það er ekki persónulegt og sýnist mér allir virða það sem er mjög gott. Snæfellingar á spjallinu ættu að sleppa því að bauna yfir Nick Bradford, það hefur ekkert uppá sig, hann virkar mjög pirrandi og getur stundum verið það en þessi gaur er ótrúlega hress og þannig að fólk uppí stúku viti það og heyrir ekki samtölin þá erum við ekki drulla yfir hvern annan í öll þessi skipti sem smá trash er í gangi, þetta er ekki persónulegt.
Spurning hvort maður þurfi að hafa nokkra massaða með sér á Lokahófið sem verður einmitt í Kef, spurning um að taka Glover, Drummerinn og Högna Högna héðan úr hólminum! þá ætti maður að vera save. nei segi svona þetta er hluti af leiknum og svona finnst mér hann skemmtilegastur.
Lengsti pistill Negrans frá upphafi og eru þeir sem nenntu að lesa hann allan fá útrunna nammið sem er hérna á borðinu í verðlaun.
Ekki tapa gleðinni.
LennyB 
mánudagur, apríl 04, 2005
  Je what what up.... Haffi Mac er mættur hér eftir smá pásu en mikið af vatni hefur runnið til sjávar síðan maður setti einn feitann hér um daginn og er annar leikur Snæfells og Keflavíkur í kveld og er maður að spá í að kíkja í Hólminn í kveld og kíkja á stemminguna.

Ekki mikið búin að hreyfa mig mikið undanfarið en samt hefur maður farið og spilað smá fótbolta á nýja gervigrasinu í Nesinu og vorum við einmitt þar í gær. Þar voru það nokkrir pjakkar sem maður hefur verið að kenna að taka skærinn og svoleiðis. Liðinn voru skipuð þannig í gær(en í gær var 3stiga hiti úti svo aðstæður til knattspyrnuiðkunnar voru ekki eins og þær gerast bestar): Í liði Liverpool voru þeir Jón Óskar golie en þessi litli pjakkur sem er 88' árgerðinn varði oft eins og Grobbelarinn hér í den og hélt okkur oft á lofti. Rúnar (Mayorson)(The Big Lebowski) var síðan á floti úti um allt en þegar kallinn fer af stað fram á við þá kemur hann ekki aftur fyrr en í næstu sókn. En samt sem áður var hann með góða takta og oftar en ekki splundraði hann vörn Everton manna með sínum eitruðu nólúkk sendingum og einhverskonar feikum. Arnar Þór(Steina Ben son)(Arnar Ver Magnússon)(Joe Dirt) var svo í varnarvinnunni en kom nokkrum sinnum í sókninna en var ekki að hitta ramman því miður en samt komst vel frá leiknum. Síðan var það kallinn sem var allt í öllu. Steve-G var akkerið á miðjunni og fór svo framávið og skaut Everton menn upp í Hafnarfjall en stundum voru menn fyrir og eru nú með Mitre far á bakinu. Kallinn setti einhver 8 mörk í þessum tvemur leikjum og var maður kvöldsins. Everton liðið var ekki að finna taktinn í gær enda voru þeir með Hörð Unnsteinss(Þórður HelgaII)(Dirty Lefty) á miðjunni, Svanberg(Maðurinn sem fórnaði sér fyrir liðið þegar hann stökk fyrir skot frá mér og lenti svona fallega á bakinu á drenginum,hann missti andann í smá stund en er nú í skólanum og óskum við honum góðum bata í framtíðinni) einhversstaðar á vellinum, Arnar Helgi annar 88' drengur sem féll í skugganum á Jóni Óskari og síðan Árni litli sem var settur á Rúnar og reyndi að halda kvikindinu niðri en það gékk engan vegin enda Rúnar allsvakalegur í lofinu. Sigur í báðum leikjunum 10-7 og 10-9.

Vil hér þakka V-aranum fyrir gistingu sem ég fékk hjá kallinum fyrir nokkru og einnig vil ég þakka Nonna nokkrum Mæju fyrir þessa líka fínu skemmtun!!!!!

Liverpool menn eru að koma til þessa dagana en eftir þennan líka fína skalla frá mínum manni Igor Biscan er munurinn á Liverpool og Everton nú orðin 1 stig en Everton tapaði í gær fyrir W.B.A.

Jæja við sjáumst í kveld..............Mac 
Negri Nemi
Netfang heimasíðunnar
negrinemi8@hotmail.com



Góðir Linkar

Arsenal síðan
Baggalútur
Heimasíða Snæfells
Pearl Jam
ÍR Ruslið
Sport.is
Skallinn
KR-TubRatz
Meira Pearl Jam
Pearl Jam Textar

Liverpool Síðan
Pallaleigan
Free Guestbook from Bravenet
powered by Powered by Bravenet bravenet.com


Free Vote Caster from Bravenet
powered by Powered by Bravenet bravenet.com


Hit Counters




















Weblog Commenting by HaloScan.com

Gamlir pistlar
10/01/2003 - 11/01/2003 / 11/01/2003 - 12/01/2003 / 12/01/2003 - 01/01/2004 / 01/01/2004 - 02/01/2004 / 02/01/2004 - 03/01/2004 / 03/01/2004 - 04/01/2004 / 04/01/2004 - 05/01/2004 / 05/01/2004 - 06/01/2004 / 06/01/2004 - 07/01/2004 / 07/01/2004 - 08/01/2004 / 08/01/2004 - 09/01/2004 / 09/01/2004 - 10/01/2004 / 10/01/2004 - 11/01/2004 / 11/01/2004 - 12/01/2004 / 12/01/2004 - 01/01/2005 / 01/01/2005 - 02/01/2005 / 02/01/2005 - 03/01/2005 / 03/01/2005 - 04/01/2005 / 04/01/2005 - 05/01/2005 / 05/01/2005 - 06/01/2005 / 06/01/2005 - 07/01/2005 / 07/01/2005 - 08/01/2005 / 08/01/2005 - 09/01/2005 / 09/01/2005 - 10/01/2005 / 10/01/2005 - 11/01/2005 / 11/01/2005 - 12/01/2005 / 12/01/2005 - 01/01/2006 / 01/01/2006 - 02/01/2006 / 02/01/2006 - 03/01/2006 / 03/01/2006 - 04/01/2006 / 04/01/2006 - 05/01/2006 / 05/01/2006 - 06/01/2006 / 06/01/2006 - 07/01/2006 / 07/01/2006 - 08/01/2006 / 08/01/2006 - 09/01/2006 / 09/01/2006 - 10/01/2006 / 10/01/2006 - 11/01/2006 / 11/01/2006 - 12/01/2006 / 12/01/2006 - 01/01/2007 / 01/01/2007 - 02/01/2007 / 02/01/2007 - 03/01/2007 / 03/01/2007 - 04/01/2007 / 04/01/2007 - 05/01/2007 /





Powered by Blogger