Auðvitað ertu kominn á Negrann!!!!
miðvikudagur, júní 15, 2005
  aha....

Já checkum okkur inn..

Það er afskaplega lítið að frétta héðan úr Bgn city en maður bullar einhvað..
varð að setja einhvað inn um manninn í NBA þessa dagana en það er enginn annar en Manu Ginobili, gaurinn í ruglinu að salta þessa "bad boys" vitleysinga úr Detroit, ég hef alltaf jafn gaman að því þegar menn utan bandaríkjanna eru að meika það í NBA, hann og Tony Parker eru að gera þetta Spurs líð nánast skemmtilegt á að horfa.. jæja kannski ekki alveg en þeir reyna að bæta upp fyrir Tim Duncan sem er án nokkurs vafa súrasti körfuboltamaðurinn í deildinni.. Svo er Robert Horry líka skemmtilegur í Playoffs. En þetta Detroit lið er ekki að heilla mig mikið, þeirra skemmtilegasti maður er sorphausinn Rasheed Wallace, skemmtilega geðveikur.. Anners er þetta nokkuð pottþétt. Spurs hljóta að taka þetta. En Ginobili er ekkert smá smooth, lætur mann hafa gaman aftur að þessari deild eftir smá lægð..

Annars er maður bara að æfa í nesinu þessa dagana, lyfta og skjóta, er alltaf að reyna að nenna að lyfta.. hef alltaf náð að klúðra því með leti en þetta stendur allt til bóta núna, búinn að vera nokkuð duglegur hingað til. En ég reyndi að fara á hlaupabretti áðan, til að hita upp þar sem salurinn var upptekinn, er meira fyrir það að hita upp með körfubolta í hendinni, Jesús minn, þetta apparat er einhvað það allra leiðilegasta sem ég veit um, ekki það að ég hafi búist við því að það væri skemmtilegt að hlaupa á staðnum, ekki frekar en í hringi en þetta var hrottalegt, héðan í frá hita ég alltaf upp með einhverju öðru en að hlaupa á staðnum.

Ég er kominn með fráhvafs einkenni frá góðum póker, var að tala við Nemann og hann var að hirða pening af einhverjum lame ólsurum, ekki það að Helgi sé ekki flinkur spilari þá hef ég bara enga trú á Ólsurum í þessu, Beggi og Magni eru gott dæmi um það..
Hér í nesinu vantar nefnilega ansi margt sem er nauðsynlegt eins og Póker.. hérna eru menn ekkert í þessu en einhvern tímann verða menn að læra og það kemur væntanlega að því hérna í nesinu.
Ég geri mér bara fljótlega ferð vestur og tek pening af þessum andskotum.. kominn tími á það enda endaði ég pókertímabilið ekki vel fyrir vestan eftir virkilega góðan vetur..

jæja
nú hringi ég í Jens
Lenny 
þriðjudagur, júní 07, 2005
  jæja

þá er maður kominn í Borgarnes city til múttu en fyrir þá sem ekki vita er ég fluttur úr hólminum, er nefnilega í þeirri skemmtilegu aðstöðu að vera heimilislaus í einn mánuð en þá kemst ég í íbúð í bænum þar til ég fer til Hollands í haust. Þetta er mjög fínt hérna reyndar,mútta hugsar ennþá vel um mann, alltaf nóg til að borða og borðar maður töluvert hollari mat hérna en þegar maður er einn, enda eru eldunarhæfileikar mínir ákaflega takmarkaðir, takmarkast reyndar við að sjóða vatn en ég er reyndar fullfær um að henda pulsum og eggjum ofan í vatnið sem ég er búinn að sjóða.

Kíkti í gær á magnaðan knattspyrnuleik ámilli stórliðanna Skallagríms og Hvíta Riddarans í 3judeildinni en þar er Haffi McGunner fyrirliði, já maðurinn sem gat ekki spilað á æfingum körfuboltaliðs Snæfells er orðinn fyrirliði fótboltaliðs!! ja hérna hér. en Haffi má eiga það að hann stóð sig ágætlega í gær en þetta var samt hroðalegur fótboltaleikur, grenjandi rigning og lítið um samspil en Skallagrímur vann þó 3-2.

Smáþjóðaleikarnir fóru eins og þeir fóru, stefnan var sett á gullið en lélegur fyrri hálfleikur á móti Kýpyr drap okkur, fyrir utan þann hálfleik voru menn að spila ágætlega og væri gaman að mæta Kýpur með okkar sterkasta lið en það þýðir ekki að spá í því..

bulushuð
LennyB 
föstudagur, júní 03, 2005
  jahá

nú er madur maettur i heimsveldid Andorra a smathjodaleikum, gúdd sjitt.
bunir ad vinna 2 fyrstu leikina vid Andorra og Luxembourg, Andorra var mjog thaegilegt en vid attum i basli med LUX, spiludum frekar illa.. en thad hafdist í restina..

a eftir er thad Kypur og ef vid vinnum thann leik erum vid i frabaerri stodu til ad hirda titilinn og thad er einmitt stefnan, thessir leikir hafa i gegnum tidina bara verid slagsmal, skilst mer en vonandi ad vid naum ad halda hausnum a herdunum allan leikinn, en their eru med horkulid.

mikid hefur verid um fjarhaettuspil i ferdinni en thad er spiladur no limit texas holdem mjog grimmt.. Maggi og Arnar Freyr hafa stadid sig fint, en Maggi hefur thann sid ad dundra all in med hendur eins og 2 4 og 5 8 og hefur verid otrulega heppinn ad mestu.. en gaerkvoldid klikkadi reyndar...
Nokkrir "dead money" eru i ferdinni en thad eru their sem eru alltaf med en eiga ekki sens i helviti ad vinna.. sem er mjog gott, nylidarnir hafa verid duglegir i thessu hlutverki..

Thad er nu ekkert svakalega mikid ad gera herna, en thad er mjog fallegt herna i kring, flottir fjallgardar enda hef eg longum thott hafa mikid vit a fogru umhverfi og veit thvi hvad eg syng..
er ad paela i ad kikja a blakid hja stelpunum, vorum bunir ad lofa thvi en fyrir tha sem eru bunir ad gleyma manudagsaefingunum i vetur tha thyki eg gridarlega godur blakmadur, mikill smassari og med traustar uppgjafir, eg hef thvi akvedid ad halda raedu um gott blak fyrir leik..
Ekki tapa gledinni
Lenny 
Negri Nemi
Netfang heimasíðunnar
negrinemi8@hotmail.comGóðir Linkar

Arsenal síðan
Baggalútur
Heimasíða Snæfells
Pearl Jam
ÍR Ruslið
Sport.is
Skallinn
KR-TubRatz
Meira Pearl Jam
Pearl Jam Textar

Liverpool Síðan
Pallaleigan
Free Guestbook from Bravenet
powered by Powered by Bravenet bravenet.com


Free Vote Caster from Bravenet
powered by Powered by Bravenet bravenet.com


Hit Counters
Weblog Commenting by HaloScan.com

Gamlir pistlar
10/01/2003 - 11/01/2003 / 11/01/2003 - 12/01/2003 / 12/01/2003 - 01/01/2004 / 01/01/2004 - 02/01/2004 / 02/01/2004 - 03/01/2004 / 03/01/2004 - 04/01/2004 / 04/01/2004 - 05/01/2004 / 05/01/2004 - 06/01/2004 / 06/01/2004 - 07/01/2004 / 07/01/2004 - 08/01/2004 / 08/01/2004 - 09/01/2004 / 09/01/2004 - 10/01/2004 / 10/01/2004 - 11/01/2004 / 11/01/2004 - 12/01/2004 / 12/01/2004 - 01/01/2005 / 01/01/2005 - 02/01/2005 / 02/01/2005 - 03/01/2005 / 03/01/2005 - 04/01/2005 / 04/01/2005 - 05/01/2005 / 05/01/2005 - 06/01/2005 / 06/01/2005 - 07/01/2005 / 07/01/2005 - 08/01/2005 / 08/01/2005 - 09/01/2005 / 09/01/2005 - 10/01/2005 / 10/01/2005 - 11/01/2005 / 11/01/2005 - 12/01/2005 / 12/01/2005 - 01/01/2006 / 01/01/2006 - 02/01/2006 / 02/01/2006 - 03/01/2006 / 03/01/2006 - 04/01/2006 / 04/01/2006 - 05/01/2006 / 05/01/2006 - 06/01/2006 / 06/01/2006 - 07/01/2006 / 07/01/2006 - 08/01/2006 / 08/01/2006 - 09/01/2006 / 09/01/2006 - 10/01/2006 / 10/01/2006 - 11/01/2006 / 11/01/2006 - 12/01/2006 / 12/01/2006 - 01/01/2007 / 01/01/2007 - 02/01/2007 / 02/01/2007 - 03/01/2007 / 03/01/2007 - 04/01/2007 / 04/01/2007 - 05/01/2007 /

Powered by Blogger