Auðvitað ertu kominn á Negrann!!!!
laugardagur, júlí 23, 2005
 



jæja gott fólk

kominn tími á að skrifa eitthvað, nenni þessu ómögulega þessa dagana... Landsliðið er byrjað að æfa aftur og var kominn tími á að komast í alvöru bolta, hitt verður leiðilegt til lengdar, æfing í morgun að ásvöllum og var bara nokkuð góð stemmning, enda ekki annað hægt þegar menn eins og Helgi suðræni Magnússon en hann er núna þekktur í slúðurtímaritum landsins, hann Helgi er góður á því í pottunum í laugardal en hann er einn af fáum gestum sem setur hausinn aldrei í vatn, skíthræddur að það myndi rugla hárgreiðslunni en hann verður að halda kúlinu enda yrði það hrikalegt áfall að láta sjá sig í glanstímariti með hárið ekki í stíl. en hérna er dæmi að hann er líka flottur þegar hann grettir sig.

Annars er maður soldið að sakna pókerkvöldanna en þetta hérna minnir mig óneitanlega á góðan tíma, einbeitningin gríðarleg og sýnist mér Siggi vera um það bil að fara all in Arnar Freyr ætlar greinilega að pakka enda er hann þekktur fyrir að spila bara með djöfulsins hunda! Helgi Magg er hins vegar alveg týndur og er örugglega að reyna að fatta hvort hann er með lit fullt hús,nú eða bara ekki rassgat....




Annars er andskotan ekkert að frétta, vildi bara prófa hvort ég gæti klórað mig í gegnum að setja myndir hérna inn, þetta er nú strax fallegra og mátti Negrinn nú varla við því, ég læt því fylgja einhverjar myndir en verst er það samt að geta ekki sett það allra drullugasta en það er ekki fyrir börn og minna þroskaða menn.
Sé ykkur út um allt
Lennyb












Hreindýr 
föstudagur, júlí 01, 2005
  A vagga a vagga vagga

já gítarinn er greinilega í góðu lagi..

Er búinn að hreiðra um mig í hólminum aftur, búinn að vera að æfa hér undanfarið, en hérna er gott að vera, hérna er mér ekki strítt.

Annars er það nú að frétta að ég fer suður eftir helgi í íbúðina hjá Torfa, það verður nice en eitt verkefni vefst þó fyrir mér en það er að þrífa músabúrið, jájá það er músabúr þarna og maður verður að sjá um það meðan kallinn er úti, ég er nú ekki mikið fyrir það að þrífa skítinn af einhverjum dýrum en ég læt mig hafa það... Svo er nú reyndar líka gullfiskur þarna, ég er mun ánægðari með hann enda er hann svo vitlaus að það þarf ekkert að hugsa um hann.

Fór á æfingu útí KR í gær, tók nokkra leiki við þessa djöfla, mjög nice að komast í smá bolta, nauðsynlegt uppá pústið svo maður æli nú ekki innyflunum eftir línuhlaupin hjá Sigga Ingimundar..

Annars er mál málanna núna færeyskir dagar eru um helgina og mun maður vera þar hrókur alls fagnaðar.. Menn eins og Vaffarinn, Beggi Sveinss, Siggi Þ, Nonni Mæju, Negrinemi í einhverri vitleysu. Þetta getur ekki klikkað. Af hverju ekki?
jú ef einhvað klikkar þá eru 2 hæstu löggur á norðurlöndum á vaktinni, þeir Magni, oft kenndur við Hreindýr og Baldur Ólafsson supercop KRingur og því eins gott fyrir menn að vera ekki með kjaft þegar Geir og Grani mæta á svæðið. Magni er einmitt þekktur fyrir vasklegar handtökur og hefur hann verið sérstaklega að berjast á móti skaðvaldinum sem er munntóbak en ef hann sér mann með í vörinni þá er honum umsvifalaust skellt í steininn, já hann er andlit réttlætisins hann Magni.

Menn hafa verið að kvarta yfir pistlaleysi á Negranum en ég held nú að það sé í lagi svona yfir sumartímann. Þessi var nú sérstaklega settur inn fyrir Tómas Hermannson sem fór nánast að skæla í pottinum í gær. Þar voru einnig menn eins og Hjallapeno, Steinar Kaldal þeir voru allnokkuð tileygðir og sprækir en enginn eins og Hér og nú hetjan hann Helgi Már Skalli Akhmed Arabi stóra Magga en hann er þekktur fyrir það að hringja í Hér og Nú og láta vita hvað hann er að gera þá stundina, minnir soldið á Fjölni Þorgeirss á sínum tíma þegar hann lét alla vita að hann væri að baka smákökur, mjög eftirminnileg blaðamennska og mér leið persónulega betur að vita að Fjölnir væri að baka, var að pæla í að hringja í Fjölni og segja honum að ég væri að fara að setja í þvottavél...
En hann Helgi er víst genginn út, kvenþjóðinni til mikils ama enda einkar huggulegur maður þar á ferð, maður þarf víst ekki að segja fólki hvað hann er að gera, hann kemur til með að láta fólk vita af því í gegnum Séð og Heyrt og Hér og Nú.

Bulu
Lenny 
Negri Nemi
Netfang heimasíðunnar
negrinemi8@hotmail.com



Góðir Linkar

Arsenal síðan
Baggalútur
Heimasíða Snæfells
Pearl Jam
ÍR Ruslið
Sport.is
Skallinn
KR-TubRatz
Meira Pearl Jam
Pearl Jam Textar

Liverpool Síðan
Pallaleigan
Free Guestbook from Bravenet
powered by Powered by Bravenet bravenet.com


Free Vote Caster from Bravenet
powered by Powered by Bravenet bravenet.com


Hit Counters




















Weblog Commenting by HaloScan.com

Gamlir pistlar
10/01/2003 - 11/01/2003 / 11/01/2003 - 12/01/2003 / 12/01/2003 - 01/01/2004 / 01/01/2004 - 02/01/2004 / 02/01/2004 - 03/01/2004 / 03/01/2004 - 04/01/2004 / 04/01/2004 - 05/01/2004 / 05/01/2004 - 06/01/2004 / 06/01/2004 - 07/01/2004 / 07/01/2004 - 08/01/2004 / 08/01/2004 - 09/01/2004 / 09/01/2004 - 10/01/2004 / 10/01/2004 - 11/01/2004 / 11/01/2004 - 12/01/2004 / 12/01/2004 - 01/01/2005 / 01/01/2005 - 02/01/2005 / 02/01/2005 - 03/01/2005 / 03/01/2005 - 04/01/2005 / 04/01/2005 - 05/01/2005 / 05/01/2005 - 06/01/2005 / 06/01/2005 - 07/01/2005 / 07/01/2005 - 08/01/2005 / 08/01/2005 - 09/01/2005 / 09/01/2005 - 10/01/2005 / 10/01/2005 - 11/01/2005 / 11/01/2005 - 12/01/2005 / 12/01/2005 - 01/01/2006 / 01/01/2006 - 02/01/2006 / 02/01/2006 - 03/01/2006 / 03/01/2006 - 04/01/2006 / 04/01/2006 - 05/01/2006 / 05/01/2006 - 06/01/2006 / 06/01/2006 - 07/01/2006 / 07/01/2006 - 08/01/2006 / 08/01/2006 - 09/01/2006 / 09/01/2006 - 10/01/2006 / 10/01/2006 - 11/01/2006 / 11/01/2006 - 12/01/2006 / 12/01/2006 - 01/01/2007 / 01/01/2007 - 02/01/2007 / 02/01/2007 - 03/01/2007 / 03/01/2007 - 04/01/2007 / 04/01/2007 - 05/01/2007 /





Powered by Blogger