Auðvitað ertu kominn á Negrann!!!!
mánudagur, júlí 10, 2006
  jæja

blásum örlitlu lífi í þessa síðu.

Nokkuð búið að gerast.. Torfi farinn til Póllands með fjölskyldunni, leiðilegt að sjá á eftir þeim en alltaf er gaman að gera einhvað nýtt og ég vona að þau hafi það öll sem allra best þarna úti.

Bjarki bróðir er fluttur tímabundið á Siglufjörð og er að lækna fólk þar, fólk veikist nú bara, þannig er það og einhver verður að bjarga því...

Ég sjálfur hef nú lítið gert undanfarið en hef þó ákveðið að skella mér til London á fimmtudaginn með Unni og vera yfir helgina, missi bara af 2 æfingum með landsliðinu þannig að það ætti að reddast, ég hef komið til London áður en verið bara í 1 dag í einu í hvort skipti, núna skellir maður sér á einhverja tónleika, casino og bara það sem hugurinn girnist..

Kotilla þjálfari kom um seinustu helgi og æfðum við nokkrum sinnum, mér líst bara mjög vel á kappanní fyrsta skipti, vel tekið á því.
Vonandi verða menn bara í góðu standi þegar hann kemur aftur og nú reynir á að þeir sem ætla sér að fá að spila, æfi meðan hann er úti að leita að kana.
Sem að ég held að sé gott, að hann sé búinn að sjá kanana spila sjálfur og spjalla við þá. þannig að einhverjir fávitar komi ekki hingað.

HM búið og er það ágætt komið nóg í bili, maður er nánast ekkert annað búinn að gera seinasta mánuðinn.
Ég var vægast sagt ósáttur við úrslitin, spáði Frökkum sigri í byrjun móts en hélt með Áströlum sem duttu út á móti ítalíu í 16 liða úrslitum á týpiskum ítölskum leiðindum.
Þar sem að ég hef mjög gaman af því að horfa á fótbolta voru það mér mikil vonbrigði að ítalía með sinn ömurlega stíl hafi unnið.
ítalía virðist vera einstaklega skítugt land, maður hefur það á tilfinningunni að þar sé ekkert "hreint" maður heyrir af stjórnmálunum sem er vægast sagt spillt, ítalska serie A deildin er svo hrútleiðileg að það er ótrúlegt að einhver nenni að horfa á það og kórónar svo allt með því að það hefur ekkert verið keppt í fleiri ár þarna, þetta er allt fiffað fyrirfram og þannig að það mun hljóma hálf kjánalega í framtíðinni þegar einhver segist halda með Juventus eða AC Milan, lítill tilgangur með því. Hrikalega spilltir andskotar.
Síðan býr Kristján Jóhannson óperusöngvari á Ítalíu og þeir sem þekkja einhvað til hans, sjá hvernig hann hefur versnað.

Ástæðan fyrir hatri mínu á þessu liði og Portúgal, er þessi endalausi aumingjagangur og væl, ótrúlegt að menn skuli hrynja niður og væla í hvert skipti sem er komið nálægt þeim þegar endalausar myndavélar eru á þeim. Get ómögulega haldið með svona liðum.
Ég held að í öllum íþróttum tíðkist það að reyna að fiska á andstæðinginn einhvað, en ég hef aldrei séð t.d. handboltamann eða körfuboltamann sem er ekki meiddur, liggja á vellinum hinum megin meðan hitt liðið fer í sókn til þess að ítreka að það hafi nú brotið á honum! flestir láta sér nægja að láta dómarann heyra það og drífa síg áfram.
s.s. þessir ítalir og portúgalir eru aumingjar en töffari mótsins var án nokkurs vafa Zinedine Zidane, hrikalega flottur gaur en ég var ósáttur með hann í restina, það gengur ekki að vera að fá rautt spjald fyrir að skalla Ítalahomman í bringuna.
Auðvitað átti hann að taka úr honum tennurnar fyrst að cheap shot artistinn var búinn að hrauna yfir mömmu hans eða kalla hann hryðjuverkamann,hvort sem það var, fyrst hann var að fá rautt á annað borð, þó auðvitað hefði kannski verið skynsamlegast að sleppa þessu!

úff gott að blása þessu frá sér, búinn að lenda í rifrildi við Helga Reyni útaf þessu og finnst mér það pirrandi og hneykslanlegt að gaur sem lætur mann reglulega vita hvað hann er harður sjálfur, skuli svo halda með holdgervingum aumingjagangs og leiðinda.

Ekki tapa gleðinni
HlynurB 
Negri Nemi
Netfang heimasíðunnar
negrinemi8@hotmail.comGóðir Linkar

Arsenal síðan
Baggalútur
Heimasíða Snæfells
Pearl Jam
ÍR Ruslið
Sport.is
Skallinn
KR-TubRatz
Meira Pearl Jam
Pearl Jam Textar

Liverpool Síðan
Pallaleigan
Free Guestbook from Bravenet
powered by Powered by Bravenet bravenet.com


Free Vote Caster from Bravenet
powered by Powered by Bravenet bravenet.com


Hit Counters
Weblog Commenting by HaloScan.com

Gamlir pistlar
10/01/2003 - 11/01/2003 / 11/01/2003 - 12/01/2003 / 12/01/2003 - 01/01/2004 / 01/01/2004 - 02/01/2004 / 02/01/2004 - 03/01/2004 / 03/01/2004 - 04/01/2004 / 04/01/2004 - 05/01/2004 / 05/01/2004 - 06/01/2004 / 06/01/2004 - 07/01/2004 / 07/01/2004 - 08/01/2004 / 08/01/2004 - 09/01/2004 / 09/01/2004 - 10/01/2004 / 10/01/2004 - 11/01/2004 / 11/01/2004 - 12/01/2004 / 12/01/2004 - 01/01/2005 / 01/01/2005 - 02/01/2005 / 02/01/2005 - 03/01/2005 / 03/01/2005 - 04/01/2005 / 04/01/2005 - 05/01/2005 / 05/01/2005 - 06/01/2005 / 06/01/2005 - 07/01/2005 / 07/01/2005 - 08/01/2005 / 08/01/2005 - 09/01/2005 / 09/01/2005 - 10/01/2005 / 10/01/2005 - 11/01/2005 / 11/01/2005 - 12/01/2005 / 12/01/2005 - 01/01/2006 / 01/01/2006 - 02/01/2006 / 02/01/2006 - 03/01/2006 / 03/01/2006 - 04/01/2006 / 04/01/2006 - 05/01/2006 / 05/01/2006 - 06/01/2006 / 06/01/2006 - 07/01/2006 / 07/01/2006 - 08/01/2006 / 08/01/2006 - 09/01/2006 / 09/01/2006 - 10/01/2006 / 10/01/2006 - 11/01/2006 / 11/01/2006 - 12/01/2006 / 12/01/2006 - 01/01/2007 / 01/01/2007 - 02/01/2007 / 02/01/2007 - 03/01/2007 / 03/01/2007 - 04/01/2007 / 04/01/2007 - 05/01/2007 /

Powered by Blogger