Auðvitað ertu kominn á Negrann!!!!
miðvikudagur, september 27, 2006
  Sælar. McGunn með einn kaldan frá Höfuðborginni. Eitthvað lítið um fréttir á þessum tíma nema það eina að ég er nú kominn með nafn á Sveinn Blöndal en það er ''Mufasa'' eftir Lion King myndinni en hann er afspirnu líkur þessu ljóni þarna í myndinni um Lion King þar að segja en reyndar hefur hann farið í klippingu núna en samt er enn mikill svipur með þeim bræðrum og þeir sem hafa áhuga bendi ég á að Lalli Landrover á myndina á DVD en þeir sem eru mikið fyrir svoleiðis teiknimyndir bendi ég hér með á Landroverinn sem á allt Walt Disney safnið.

Síðan var einhver sem setti inn að Hemmi væri kallaður ''gamli'' en það er því miður bókað hér í nesinu fyrir elsta manninn sem er Pétur Már Sigurðsson og er hann vel að titlinum kominn.

Síðan vorum við að spila í Hveragerði á Sunnudag og fórum þaðan glaðir,græni,vænir,baðaðir,dasaðir,upphafðir og eitthvað fleira í þeim dúr.
Vorum ekkert að spila neinn Globtrotters bolta þannig lagað en það á eftir að koma með tímanum maður ''Hvað helduru maður''


Ég ætlaði að vera með rosalegar flottar myndir með þessum pistli en það er eitthvað að kerfinu hér í skólanum. Var tilbúin með myndir frá Liverpool ferðinni og myndir af bróður hans Svenna.

''This is a thing I never known before it's called Easy living''

sælar Haffi 
miðvikudagur, september 13, 2006
  Sælar. McGunn mættur með einn héðan úr höfuborginni.

Við erum komnir með núna alla í liðið hjá okkur og er allt að smella saman. Flakearinn mætti á laugardag og er í fínu standi. Reyndar vantar aðeins upp á ''pústið'' en það kemur með tímanum.

Kominn tími á að kynna liðið fyrir Íslendingum.

Óðinn Guðmundsson a.k.a ''Lalli Landrover''. Lalli er kominn á fullt eftir að hafa fengið all svakalega mikið blóð í kellinn eftir að hann var lagerstjóri hjá Loftorku, þá hélt kallinn að hann væri að fara að sigra heiminn en var síðan sendur aftur í naglhreinsun með Pólverjunum svo hann er komin á fullt og er frískur.

Hákon Þorvaldsson a.k.a ''Skeljabrekkuundrið''. Konni er allur að braggast eftir að hafa fengið þessa líka fínu kúlu á bringuna á einni æfingu. Héldu menn að þarna hefði verið að poppa upp einhver ''third nipple'' en kom svo í ljós að hann hafi brotið eitt rifbein.

Sveinn Blöndal a.k.a ''Mr Blöndal''. Ekki alveg kominn með nafn á kallinn en það á eftir að koma. Svenni er nú byrjaður í Bifröst og er víst að gera mjög gott mót þar. Fólið á Bæjarins Bestu eiga eftir að sakna Svenna því hann getur gert ''pulsu með öllu'' á nó tæm.

Pálmi Þór Sævarsson a.k.a ''Eimreiðinn''. Pálmi er allur að braggast eftir að hafa tognað á læri í ágúst. Ekki er fræðilega hægt að stoppa manninn ef hann kemst yfir 10km á klst. Er eini maðurinn á æfingum sem kemur með brúsa með sér og fær hann stórt ''Props'' frá öllum sem hafa snert þann fína brúsa.

Hermann Daði Hermannsson a.k.a ''Hermanator''. Hemmi er einnig allur að braggast eftir að hafa verið í basli með hnéð á sér síðustu vikur. Er kominn í sveitina með familýina og líkar vel við Reykholt. Erfiður við að etja á toppnum og á póstinum.

Pétur már Sigurðsson a.k.a ''Pési'' a.k.a ''Pistol Pete''. Pistol er kominn með köku í ofninn og fær sér köku við og við. nei nei. Það var bara móment í fyrra þegar við vorum á æfingu og Valli var búinn að vera að skjóta á alla. Síðan kallar Valli inn:''Pétur skiptu, farðu og fáðu þér köku''. Pési er búin að vera duglegur í sumar og er búin að vera að lyfta slatta. Kallinn er orðinn ''hörkumassaður''.

Finnur Jónsson a.k.a ''Finnur vinnur''a.k.a''Fin''. Finnur er byrjaður og er gott að fá hann til baka. Búinn að taka vel á því undanfarið og vonandi heldur hann áfram, reyndar er hann að vinna langt fram eftir degi og svo með sína familýju svo maður veit ekki.

Axel Kársson a.k.a ''Mjólkurbíllinn''. Axel er kominn með nýtt name enda var pilturinn að keyra mjólkurbíll í sumar með því að æfa með landsliðinu. Axel er í besta forminu og með bestu brandarana líka. Reyndar með mjög tricky brandara eins og hjá Landroverinum og þeir tveir á góðum degi geta, ja já þeir eru já.

Bjarni Kristmarsson a.k.a ''BJ''. Oft og mörgum sinnum höfum við heyrt þennan:''Bjarni fáðu þér sæt''. Erum aðeins að byrja með hann aftur núna en BJ er ekki alveg að fatta þennan. BJ er með flottustu dressurum í liðinu og heldur hann merki þeirra Heiðars og Harðar sem eru farnir. Síðan á hann líka flotta húfu?

Ingi Björn Róbertsson a.k.a. ''Iddi Piddi'' a.k.a ''Iddi Piddi playmórass''. Iddi er búin að vera duglegur í sumar að mæta á æfingar. Er nýbyrjaður í sportinu nokkurn vegin en á sína góðu punkta. Er eini rauðhærði maðurinn í liðinu en okkur hefur vantað einhvern svoleiðis eftir að Hörður unnsteinsson fór í atvinnumennsku.

Jovan Zdrevski a.k.a ''J-mac''. Hrikalega fyndið á hverri æfingu kemur Jovan svona tvær mínutur í æfingu. Allir komnir með bolta(reyndar eru bara um 10 boltar til) og síðan þegar æfinginn byrjar er J ekki með bolta. Svo hann labbar að öllum og spyr''Wanna play one on one''. Þetta bregst ekki. Þvílíkur svindlari í skotkeppnum. Þegar á að skjóta í hornunum er hann oftast lengst fyrir ofan og ekki batnar það þegar tveir maccar eru saman í liðið maður uuuuussssss.

Dimitar Karadzovski a.k.a ''Dimi''. Dimi er nú mikið skárri en J með þessa bolta. Er orðinn nokkuð sleipur í engilsaxneskunni og er bara orðinn betri en J held ég bara. Er líka kominn með nýja úlpu en hann var í þessari líka hrikalega ljótri úlpu í fyrra. Svona grænleittinn einhvern veginn en er samt með hana með sér fyrir lokahófið og svoleiðis fínerí.

Darrell Flake a.k.a ''Darrell' Flakarinn er nokkurn vegin nýkominn og á maður alveg eftir að athuga hvort hann getur eitthvað í NBA-Live. Eins og þið vitið öll var maður að pakka þessum vitleysingum í hólminn um árið í NBA-Live og verður gaman að sjá hvort Flake á eftir að gefa mér einvhverja áskorun.

Jæja þá ég er búin að gera þennan pistill núna í einhverja tíma og ég kveð með myndum frá Fjárhúsinu þar sem verður stemming í vetur.


Bið að heilsa.......... 
Negri Nemi
Netfang heimasíðunnar
negrinemi8@hotmail.comGóðir Linkar

Arsenal síðan
Baggalútur
Heimasíða Snæfells
Pearl Jam
ÍR Ruslið
Sport.is
Skallinn
KR-TubRatz
Meira Pearl Jam
Pearl Jam Textar

Liverpool Síðan
Pallaleigan
Free Guestbook from Bravenet
powered by Powered by Bravenet bravenet.com


Free Vote Caster from Bravenet
powered by Powered by Bravenet bravenet.com


Hit Counters
Weblog Commenting by HaloScan.com

Gamlir pistlar
10/01/2003 - 11/01/2003 / 11/01/2003 - 12/01/2003 / 12/01/2003 - 01/01/2004 / 01/01/2004 - 02/01/2004 / 02/01/2004 - 03/01/2004 / 03/01/2004 - 04/01/2004 / 04/01/2004 - 05/01/2004 / 05/01/2004 - 06/01/2004 / 06/01/2004 - 07/01/2004 / 07/01/2004 - 08/01/2004 / 08/01/2004 - 09/01/2004 / 09/01/2004 - 10/01/2004 / 10/01/2004 - 11/01/2004 / 11/01/2004 - 12/01/2004 / 12/01/2004 - 01/01/2005 / 01/01/2005 - 02/01/2005 / 02/01/2005 - 03/01/2005 / 03/01/2005 - 04/01/2005 / 04/01/2005 - 05/01/2005 / 05/01/2005 - 06/01/2005 / 06/01/2005 - 07/01/2005 / 07/01/2005 - 08/01/2005 / 08/01/2005 - 09/01/2005 / 09/01/2005 - 10/01/2005 / 10/01/2005 - 11/01/2005 / 11/01/2005 - 12/01/2005 / 12/01/2005 - 01/01/2006 / 01/01/2006 - 02/01/2006 / 02/01/2006 - 03/01/2006 / 03/01/2006 - 04/01/2006 / 04/01/2006 - 05/01/2006 / 05/01/2006 - 06/01/2006 / 06/01/2006 - 07/01/2006 / 07/01/2006 - 08/01/2006 / 08/01/2006 - 09/01/2006 / 09/01/2006 - 10/01/2006 / 10/01/2006 - 11/01/2006 / 11/01/2006 - 12/01/2006 / 12/01/2006 - 01/01/2007 / 01/01/2007 - 02/01/2007 / 02/01/2007 - 03/01/2007 / 03/01/2007 - 04/01/2007 / 04/01/2007 - 05/01/2007 /

Powered by Blogger