Auðvitað ertu kominn á Negrann!!!!
þriðjudagur, nóvember 21, 2006
  Já það held ég nú..

ég skrifa bréf þótt skaki vindar hreysi..

Já fór á Flúðir um helgina og gekk það fínt unnum 3 og töpuðum 1 í a-riðlinum, gríðarlega gefandi bæjarfélag á flúðum, sérlega skemmtileg Samkaupsbúðin. Annars setjum við stefnuna á titilinn í þessum flokki, enda væri annað bull sjáum svo til hvort það takist.

Já maður brá undir sig betri hoppfætinum og tróð í gær á móti Stólunum, maður er nú ekki vanur að gera mikið af því en vildi nú minna fólk á að maður gæti þetta nú eftir allt saman en þetta var bara kid stuff miðað við það sem gerðist í vikunni á undan er ég brá undir mig mínum allra besta hoppfæti og hamraði yfir Magna litla..
Ég vildi ekki gera þetta, að niðurlægja hann svona en sá mig tilneyddan til að gera þetta þar sem hann var alltaf að þræta fyrir þegar ég tróð yfir hann seinast.. Þannig að ég ákvað að skella mér uppá sjöundu hæð en losaði mig við hann á fimmtu. "the mustard is off the hot dog.."
svolítið svona eins og myndin.... White men can't jump.

Svo fórum við í fótbolta áðan á æfingu.. uss uss uss! menn voru að velja í lið og var það alltaf ljóst að sami kjarni myndi haldast í öðru liðinu sem hefur verið saman í gegnum tíðina en það eru Ég,Gerrard okkar Snæfellsmanna), Gunnar Már(prímusmótorinn) og Siggi(Crouch) svo bættum við Gulla(arftaki Haffa, svífur um gólfið.), Nonna(klaufalegur glæsileiki) og Guðna(Guðmundur Hrafnkelsson) í þetta á móti hreint arfaslöku liði þeirra Helga(komast allir í 1.deildina?),Magna(lélegastur á æfingunni) Bjarne (vonlaus) Árni (neyðarlegt að horfa á hann) Svenni (blökkumenn geta ekkert í fótbolta) og Jamie Shayse.

Skemmst er frá því að segja að þetta var einstefna! við lágum soldið til baka til að byrja með, ég var þá aftarlega á vellinum að stoppa þessi grey, svo mataði maður Sigga,Gunna og Gulla frammi og þeir skoruðu með föstum en jafnframt hnitmiðum skotum.

204 var í markinu og kom á óvart.. mér leist nú ekki á að hafa hann og Nonna saman í liði með mér en þeir blómstruðu innan okkar leikskipulags.
Move kvöldsins var þegar við vorum að niðurlægja þá ákvað Gunnar Már að taka "blöff" klikkaði nánast inní markinu.. þetta var að sjálfsögðu bara gert til gefa þeim smá von.. sem var mjög fljótlega horfin..

Ef þið sjáið Magna, gefiði honum gott klapp á bakið og hughreystið hann, jafnvel að taka lagið eftir sveitunga hans Magnús Stefánsson "traustur vinur" því eins og segir í þeim texta þá verður stundum mönnum á, styrka hönd þeir þurfa að fá..

Síðar
HlynurB 
miðvikudagur, nóvember 15, 2006
  Hvet alla valinkunna Negrans menn til að kíkja á Sigurð Þorvaldsson í leik á móti Kína síðasta sumar, það má geta þess að Sigurður var búinn að þræta fyrir þetta en vissi ekki að þetta náðist á myndband.. njótið vel


http://www.youtube.com/watch?v=PS-WHTz2jEAS&mode=related&search
laugardagur, nóvember 11, 2006
  Jæja..

Hérna kemur það..

Hvað er að frétta? Jú fór með stelpurnar í Hveragerði og náðum við ekki að landa sigri í þeim 3 leikjum í A-riðlinum, mikill munur á þessum riðlum en við tökum þetta næst. Skemmtilegasta við þessa ferð var þó að bakið á mér fór í hönk við það að sofa í einhverjum drasl sófa frá leikfélagi þeirra Hvergerðinga.. Þeir sem eru að spá í það þá er uppselt á sýningar á Dýrunum í hálsaskógi þannig að ekki fara þangað án þess að panta miða..

Við erum búnir að spila nokkra leiki í deildinni og erum núna efstir ásamt einhverjum liðum sem ég er ekki alveg klár á hver eru..
Erum nokkuð sprækir bara núna eftir að hafa spilað illa fyrstu leikina, næst á dagskrá er Hamar á mánudaginn í hveragerði..
Hvað er málið með þessa helvítis mánudagsleiki, óþolandi alveg.

Maður er í DV dag í viðtali, verð að viðurkenna það að mér leið hálf kjánalega að standa með bolta rétt fyrir utan Hólminn, ber að ofan í snjókomu og frosti! Verst að við fundum ekki "aðgangur bannaður" skiltið sem átti að vera með á myndinni, þar sem að vörnin sem við höfum spilað var megin umfjöllunarefnið..

Magni er nú ekki maður sem æsir sig mikið eins og flestir vita en maður hefði nú haldið að hann myndi rumska við það að ÞAKIÐ VÆRI AÐ FARA AF HÚSINU! Nei nei hann svaf það allt af sér mætti svo galvaskur og setti 30 stig um kvöldið, greinilegt að þeir félagar á silfurgötunni hafa ekki mikið á samviskunni fyrst þeir sofa í gegnum þetta.
Svolítið svona eins og myndin... Sleepless in Seattle

Eitt sem ég bið fólk að taka eftir er næst þegar Vodafone auglýsingin "þú þarft ekkert að tala frekar en þú vilt, sendu bara sms" er í loftinu hversu líkur talandinn á þeim pilt og Bjarne Nielsen er...
Úeist neeiie og so é bra alteinu bra vá neeeeii djók, svona hljómar Bjarne í klefanum.. en við elskum hann samt, vildi bara að hann myndi senda mér oftar SMS.

Ekki tapa gleðinni
HlynurB 
Negri Nemi
Netfang heimasíðunnar
negrinemi8@hotmail.com



Góðir Linkar

Arsenal síðan
Baggalútur
Heimasíða Snæfells
Pearl Jam
ÍR Ruslið
Sport.is
Skallinn
KR-TubRatz
Meira Pearl Jam
Pearl Jam Textar

Liverpool Síðan
Pallaleigan
Free Guestbook from Bravenet
powered by Powered by Bravenet bravenet.com


Free Vote Caster from Bravenet
powered by Powered by Bravenet bravenet.com


Hit Counters




















Weblog Commenting by HaloScan.com

Gamlir pistlar
10/01/2003 - 11/01/2003 / 11/01/2003 - 12/01/2003 / 12/01/2003 - 01/01/2004 / 01/01/2004 - 02/01/2004 / 02/01/2004 - 03/01/2004 / 03/01/2004 - 04/01/2004 / 04/01/2004 - 05/01/2004 / 05/01/2004 - 06/01/2004 / 06/01/2004 - 07/01/2004 / 07/01/2004 - 08/01/2004 / 08/01/2004 - 09/01/2004 / 09/01/2004 - 10/01/2004 / 10/01/2004 - 11/01/2004 / 11/01/2004 - 12/01/2004 / 12/01/2004 - 01/01/2005 / 01/01/2005 - 02/01/2005 / 02/01/2005 - 03/01/2005 / 03/01/2005 - 04/01/2005 / 04/01/2005 - 05/01/2005 / 05/01/2005 - 06/01/2005 / 06/01/2005 - 07/01/2005 / 07/01/2005 - 08/01/2005 / 08/01/2005 - 09/01/2005 / 09/01/2005 - 10/01/2005 / 10/01/2005 - 11/01/2005 / 11/01/2005 - 12/01/2005 / 12/01/2005 - 01/01/2006 / 01/01/2006 - 02/01/2006 / 02/01/2006 - 03/01/2006 / 03/01/2006 - 04/01/2006 / 04/01/2006 - 05/01/2006 / 05/01/2006 - 06/01/2006 / 06/01/2006 - 07/01/2006 / 07/01/2006 - 08/01/2006 / 08/01/2006 - 09/01/2006 / 09/01/2006 - 10/01/2006 / 10/01/2006 - 11/01/2006 / 11/01/2006 - 12/01/2006 / 12/01/2006 - 01/01/2007 / 01/01/2007 - 02/01/2007 / 02/01/2007 - 03/01/2007 / 03/01/2007 - 04/01/2007 / 04/01/2007 - 05/01/2007 /





Powered by Blogger