Auðvitað ertu kominn á Negrann!!!!
fimmtudagur, febrúar 22, 2007
 
''And You''ll never walk alone, You''ll never walk alone

Já góðan daginn. Púlararnir fóru á kostum í gær með sigri á Börþúngum á Nú Kamp. Liverpool aðdáendur fjölmenntu á Dússabar en kellinn er með 40'' flatskjá og djúzí borgara á spot príz. Allavegana var um 20 manns þarna og stemminginn var ekkert nógu góð fyrstu 40 mín. Reyndar voru nú nokkrir sem voru að spila ágætlega eins og hann Momo Sisso. Djöfulegt að sjá hann hlaupa á eftir mönnum og ná af þeim boltunum. Minnir mann óneitanlega á Roderick Hey bandaríkja mann sem spilaði nokkra leiki hér í nesinu undir stjórn Hennings Henningssonar. En Bellamy náði að jafna og allt varð vitlaust á Dússa. Hálfleikur og menn fóru nú að spjalla um hver væri ljótastur og hver væri rauðhærðastur og viti menn. Allir komu á eitt. John Arne er víst ljótasti og rauðhærðasti leikmaður sem liverpool hefur verið með síðan maður mann eftir sér. Kappinn þakkaði þessa afhendingu með því að skora með fæti sem hann uppgvötaði í gær en það er hans hægri löpp. Oftast notar hann löppina eins og bretta gaurar ýta sér áfram, brokkar á hægri. ''Ömurlegi Argentínski Dómari'' flautaði af leikinn en þessi dómari var nú ekki að gera mikið og gott mót að mínu mati. Litlu mennirnir í Barca(Messi er 1'70, Deco er 1'72,Xavi er 1'73, Ronadinho er um 1'79 og Saviola er einn og ekki neitt.) voru að detta allsvakalega mikið þegar litli Wales-verjinn stjakaði aðeins við þeim. Auðvitað svaraði litli Wales-verjinn fyrir sig með einhverju fallegu um kjól mömmu Xavi og rómantískt kvöld með systur Deco. Allavegana þá vantaði bara að Dússi blastaði ''You''ll never walk alone'' en þá hefði þakið farið af kofanum. Gaman var þegar maður keyrði í bæjinn í morgun með Heimi og Sírrí talandi um leikinn í gær. Reyndar fer Sírrí allsvakalega í mig.

En jæja nóg um Liverpool.
Leikur hjá okkur á móti Haukum á morgun og hann verður erfiður. Þeir unnu Fjölni í síðustu umferð og eru með þennan Arnold sem maður hefur ekki alveg náð að sjá.

Síðan eru það fréttir af leikmönnum okkar.

Landroverinn er að missa sig þessa dagana vegna þess að ný týpa er að koma út,ZC 5912 af Landrover

Eins og sjá má er þetta hööörkubíll hér á ferð.

Konni er búin að vera eitthvað veikur síðkastið eins og allir á landinu held ég en það er lítið sem þarf til að gleðja hann Konna nú þegar hann er að skríða upp úr veikindum. Bárður Eyþórss benti mér á einn mjög flottan togara sem var við bryggju á Skaganum um daginn og náði ég að taka mynd af honum


Fyrir þá sem ekki ná að sjá á bátinn þá stendur hérna:Hákon SF eitthvað

Síðan er það Iddi Piddi en þið getið nú bara farið að kveðja það kvikindi því hann er nú kominn í eitthvað rosa band og er bara að túra um Akranes að spila á þessum stöðum á skaganum. Ég vissi ekki alveg hvaða mynd ég átti að setja svo ég skrifaði ''Crosby'' en hann er nú hálfbandarískur og viti menn, fann einn alveg slánandi líkan Idda.''Alveg Eins''''


Síðan er nú hann Dolli kominn aftur og er með króm og gott að fá hann aftur eftir að hann var í bænum fyrir áramót að kaupa sér króm.Síðan var nú frétt hér um daginn að einhver mjólkurbílstjóri hafi keyrt inn í eitthvað hús og gert allt vitlaust. Negrinn tók því tal á Axel Kára en hann keyrir einmitt Mjólkurbíll. Axel vildi ekkert um þetta mál að segja og hvarf af vettfangi rétt áður en ég sagði Axel!


Jæja komið gott hjá mér í dag. Þarf að fara í tíma en bið og heilsa.

McGunn

 
miðvikudagur, febrúar 14, 2007
  já góðan daginn. Sit hér í tíma hjá henni Helgu vinkonu í teiknitíma og er að gera mjög gott mót.

Búið að vera nokkuð ''bizí crizí fyrir djúpstekjandi billa eins og mig'' ef maður vitnar í Bjartmar Guðlaugsson. Leikur hjá okkur á móti Fjölni á síðasta Föst. Unnum hann með naumindum og fjölnir voru að spila vel. Urðum svo að hafa okkur alla við að vinna Króksarana og það marþist og ekki skemmdi fyrir heimleiðinn. Fékk þennan líka fína krampa aftan í lærið enda vorum við nú ekki á neinni lúxus rútu með einhverjum dýrindis sætum eins og hjá honum Sæmundi Sigmundsyni. Vorum líka um 4 og eitthvað tíma á leiðinni. Það er svona þegar maður er með annan eins ökuþór eins og hann Val Ingimundarson. Maður var nokkuð þreyttur á mánudagsmorgunnin eins og segir í dægurlagatextanum''Það er mánudagsmorgun og sólin hún gægist við hafið''HÖRKULAG......

Síðan er það nú Liverpool. Guð minn góður. Töpuðu svona líka skemmtilega fyrir Newcastle um helgina. Það hlakkaði heldur betur upp í honum Landroverinum eftir leikinn en hann heldur með new. þó hann viti bara um einn mann í new. og það er og var Alan Sherer. Fórum þá beint í Haffakot og ég rústaði honum í Pro Evolution Soccer með Liverpool. Góður leikur. Vonandi að þessir nýju kallar í Pool komi með einhvern almennilegan pening inn í klúbbinn. Fínt að fara að fá einhvern almennilegan við hlið Kuyt upp í strikernum og er nafn Niall Quinn kominn til sögunar. Síðan er það vinstri kanturinn. Kewell kemur ekki til baka er ég að segja því hann og Stephanie úr ''Neighbours'' eru víst byrjuð að slá sér saman á ''Ramsey street'' og Harold gamli er víst ánægður með það. Luis Garcia er ekki að fara að gera neitt nema að auglýsa fyrir El'vitale sjampó og sólbaðstofuna Ibiza og hann má alveg sitja á tréverkinu um stund. Gonzalez getur alveg hlaupið en ekki meira en það. Fínt að fá einhvern sem getur hlaupið og og og getur líka eitthvað með boltann. Ekki bara sparka tuðrunni og vona að John Mjölby sé í vörninni og sprekta fram úr honum. Fá einhvern John Barnes á kantinn.

Jæja verða að fara að koma mér í Nesið.

Við heyrumst 
laugardagur, febrúar 03, 2007
  já hæ. Haffi Gunn hér kominn með einn.

Liverpool var í þessum töluðum orðum að gera jafntefli við Everton og var sá leikur vondur. Ekki mikið um færi í þessum leik fyrir utan dauðafærið hjá Andy Johnson Everton manni. En hvað um það.

Er fluttur að heiman og er fluttur niður í hverfi eða eins og við köllum það''Suburms'', Mávaklettur 8 er heimilisfangið og þetta pínulítill bílskúrsíbúð. Ekki er hægt að taka nema 5 manns inn í einu vegna rýmis. Taka þetta inn í svona ''Hollllum''. Er kominn með kaffipressu svo þeir sem eru áhugasamir þá helli ég upp eitt besta kaffi hérna megin Hafnarfjalls og hef smá súkkulaði með því. Mikið um framkvæmdir áður en ég flutti inn og þurfti að henda einum vegg niður og setti einn upp á nótæm. Klósettið er ekki alveg það stærsta sem maður hefur séð, þarf nokkurn vegin að bakka á klósettið ef maður er að fara að gera nr.2 og einnig er skemmtilegur litur fyrir ofan, mjög beyskur grænn ógeðslegur litur sem ég hef ekki en komist í að mála. Spurning um að fá málarameistarann,Lenny B til að koma og sína mér hvernig þetta er gert en maður hefur heyrt að hann sé að fara að stofna sitt eigið málingafyrirtæki sem á að heita''Lenny Paints''.

Hrikalegt hvað skeði fyrir Magga Gunn, var að lesa að allt innbúið hafi brunið upp í Keflavík, hrikalegt alveg.

Dollarinn er kominn aftur upp í nesið og er gott að hann sé komin. Mannskapurinn er búin að minnka töluvert eftir að Bjarni Krist a.k.a ''BJ'' ákvað að taka fótboltan yfir körfuna og svo er auðvitað Svenni Blö hættur. Spurning hvort Hörður Unnsteins .a.k.a ''HÖÖÖÖ'' komi til baka frá Höfni í Hornafirði en hann er víst að gera gott mót þar fyrir austan og eru þar fjölmargar sólbaðstofur en hann kom á leikin á móti H/S og var heldur betur ''massa'' tanaður''. Síðan hefur yngri bróður Fannars Helga komið á nokkrar æfingar hjá okkur. Efnilegur piltur þar á ferð.

Jæja er að fara að koma mér. Við heyrumst. 
Negri Nemi
Netfang heimasíðunnar
negrinemi8@hotmail.comGóðir Linkar

Arsenal síðan
Baggalútur
Heimasíða Snæfells
Pearl Jam
ÍR Ruslið
Sport.is
Skallinn
KR-TubRatz
Meira Pearl Jam
Pearl Jam Textar

Liverpool Síðan
Pallaleigan
Free Guestbook from Bravenet
powered by Powered by Bravenet bravenet.com


Free Vote Caster from Bravenet
powered by Powered by Bravenet bravenet.com


Hit Counters
Weblog Commenting by HaloScan.com

Gamlir pistlar
10/01/2003 - 11/01/2003 / 11/01/2003 - 12/01/2003 / 12/01/2003 - 01/01/2004 / 01/01/2004 - 02/01/2004 / 02/01/2004 - 03/01/2004 / 03/01/2004 - 04/01/2004 / 04/01/2004 - 05/01/2004 / 05/01/2004 - 06/01/2004 / 06/01/2004 - 07/01/2004 / 07/01/2004 - 08/01/2004 / 08/01/2004 - 09/01/2004 / 09/01/2004 - 10/01/2004 / 10/01/2004 - 11/01/2004 / 11/01/2004 - 12/01/2004 / 12/01/2004 - 01/01/2005 / 01/01/2005 - 02/01/2005 / 02/01/2005 - 03/01/2005 / 03/01/2005 - 04/01/2005 / 04/01/2005 - 05/01/2005 / 05/01/2005 - 06/01/2005 / 06/01/2005 - 07/01/2005 / 07/01/2005 - 08/01/2005 / 08/01/2005 - 09/01/2005 / 09/01/2005 - 10/01/2005 / 10/01/2005 - 11/01/2005 / 11/01/2005 - 12/01/2005 / 12/01/2005 - 01/01/2006 / 01/01/2006 - 02/01/2006 / 02/01/2006 - 03/01/2006 / 03/01/2006 - 04/01/2006 / 04/01/2006 - 05/01/2006 / 05/01/2006 - 06/01/2006 / 06/01/2006 - 07/01/2006 / 07/01/2006 - 08/01/2006 / 08/01/2006 - 09/01/2006 / 09/01/2006 - 10/01/2006 / 10/01/2006 - 11/01/2006 / 11/01/2006 - 12/01/2006 / 12/01/2006 - 01/01/2007 / 01/01/2007 - 02/01/2007 / 02/01/2007 - 03/01/2007 / 03/01/2007 - 04/01/2007 / 04/01/2007 - 05/01/2007 /

Powered by Blogger