Auðvitað ertu kominn á Negrann!!!!
fimmtudagur, apríl 26, 2007
  já halló. Haffi Gunn kominn hér eftir ágæta pásu. Er að klára skólann þessa dagana og verkefni hlaðast upp í síðustu vikuna alveg tíbíst.

Púlararnir voru frekar lélegir í gær á Stanford Bridge og töpuðu 1-0. Ég, Pálmi Sæ a.k.a ''Eimreiðinn, Bjarni Waage a.k.a ''Bjarni fáðu þér sæti, Eddi a.k.a ''Mr.Pilot og Birgir a.k.a ''Loftorkubaninn'' voru í smá upphitun hjá Bjarna,ætluðum svo að fara á þann mereka stað ''Dússabar'' og fá okkur að éta og með því yfir leiknum. Við röltuðum niður Borgarbrautina með Liverpool fánana og treflana en það var bara lokað á Dússa. Aldrei ég endurtek aldrei hefur verið biðröð á Dússa en í gær var undartekning. Fólk streymdi að og færru komumst að en vildu.

Nú tekur bara vinna við í sumar og golf. Ég ætla að vera djöfulli duglegur að fara í gólf og jafnvel að kíkja á nýja gólfvallastjórann í hólminum,Sigurð Þorvaldsson og athuga grasið hjá honum. Eins gott að flatirnar verða góðar og bönkerarnir vel sléttir. Búin að vera að vinna á Olís undanfarið og þar er maður að selja bestu pulsurnar á vesturlandi. Rækjusalat,kartöflusalat,hrár,steiktur jú neim it.

Ég held að krakkinn hjá Hlyn og Unni komi á þeim merka degi 15.sept. Á þessum degi tók Davíð Oddsson við embætti Borgarstjóra í Rvk,Eiður Smári var fæddur á þeim degi og sömu sögu má segja um hann Hafþór Gunnarsson og systur hans Írisi. Ég legg undir einn paka af ''trading cards'' Fleer 92' seríu.

Jæja má ekki vera að þessu verða að klára að læra eitthvað

''Komið er nú sumarið og sólin''

Haffi 
fimmtudagur, apríl 19, 2007
  Jæja, skrifum bréf

Er að velta því fyrir mér hvort þessi síða sé að deyja drottni sínum en það kemur bara í ljós, kannski við félagarnir fáum andann yfir okkur og skrifum eins og við eigum lífið að leysa.

Úrslitakeppnin búin með öllu því sem þar gekk á og óþarfi að fara eitthvað yfir það, þeir sem hafa áhuga á því eru væntanlega búnir að fylgjast vel með, en keppnin var skemmtileg þó að ekki hafi þetta farið eins og við vildum, en það er alltaf næsta ár, maður rembist bara og rembist þangað til einn daginn ertu orðinn hundgamall og fattar að þetta tókst ekki en við vonum nú ekki.

Húsið að verða klárt, ætluðum nú aldrei að drífa okkur sérstaklega en ég ætlaði nú að flytja inn í byrjun febrúar,þannig að það er búið að draga þetta vel, en það er gott að það sér fyrir endann á þessu. Er mjög sáttur við innréttingarnar frá R.H. innréttingum í Njarðvík, helvíti flottar, mæli hiklaust með því ef eitthver þarf innréttingu. Var reyndar soldið smeykur þegar ég frétti að Frikki Stef væri að vinna þarna en þetta hafðist að lokum.. sorry Frikki minn..

Já og svo stóru fréttirnar sem flestir vita. Unnur er ófrísk og er frumburðurinn væntanlegur í heiminn í lok september, nánar tiltekið 28. en það er einmitt dagurinn sem Dagný Kara, dóttir Sigga Þ fæddist, Siggi var búinn að mæla með þessum degi þannig að maður fór bara í þetta mál..

Eins og þeir vita sem hafa gengið í gegnum þetta er eftirvæntingin mjög mikil. U.þ.b. 5 mánuðir í stóra daginn, 5 mánuðir eru fljótir að líða en lengi í bið. Allt gengur vel hingað til og vonandi heldur það áfram, fórum í sónar um daginn og það var magnað, sjá blessað barnið á svona mikilli hreyfingu þá fyrst varð þetta raunverulegt fyrir manni.
Það virtist hafa það nokkuð gott og vona ég að svo sé, ábyggilega mjög notalegt og yfir litlu að kvarta.
Skrýtið að hugsa til þessa, nú þarf maður að fara að hugsa um eitthvað annað sjálfan sig og hefur maður nú átt nóg með það á stundum, en þetta reddast allt eins og maðurinn sagði.

þannig lítur þetta út, spennandi tímar og greinilegt að haustið verður ekki tími tregans eins og Steini í hjálmum orti um.

bið að heilsa.
Hlynur B 
Negri Nemi
Netfang heimasíðunnar
negrinemi8@hotmail.com



Góðir Linkar

Arsenal síðan
Baggalútur
Heimasíða Snæfells
Pearl Jam
ÍR Ruslið
Sport.is
Skallinn
KR-TubRatz
Meira Pearl Jam
Pearl Jam Textar

Liverpool Síðan
Pallaleigan
Free Guestbook from Bravenet
powered by Powered by Bravenet bravenet.com


Free Vote Caster from Bravenet
powered by Powered by Bravenet bravenet.com


Hit Counters




















Weblog Commenting by HaloScan.com

Gamlir pistlar
10/01/2003 - 11/01/2003 / 11/01/2003 - 12/01/2003 / 12/01/2003 - 01/01/2004 / 01/01/2004 - 02/01/2004 / 02/01/2004 - 03/01/2004 / 03/01/2004 - 04/01/2004 / 04/01/2004 - 05/01/2004 / 05/01/2004 - 06/01/2004 / 06/01/2004 - 07/01/2004 / 07/01/2004 - 08/01/2004 / 08/01/2004 - 09/01/2004 / 09/01/2004 - 10/01/2004 / 10/01/2004 - 11/01/2004 / 11/01/2004 - 12/01/2004 / 12/01/2004 - 01/01/2005 / 01/01/2005 - 02/01/2005 / 02/01/2005 - 03/01/2005 / 03/01/2005 - 04/01/2005 / 04/01/2005 - 05/01/2005 / 05/01/2005 - 06/01/2005 / 06/01/2005 - 07/01/2005 / 07/01/2005 - 08/01/2005 / 08/01/2005 - 09/01/2005 / 09/01/2005 - 10/01/2005 / 10/01/2005 - 11/01/2005 / 11/01/2005 - 12/01/2005 / 12/01/2005 - 01/01/2006 / 01/01/2006 - 02/01/2006 / 02/01/2006 - 03/01/2006 / 03/01/2006 - 04/01/2006 / 04/01/2006 - 05/01/2006 / 05/01/2006 - 06/01/2006 / 06/01/2006 - 07/01/2006 / 07/01/2006 - 08/01/2006 / 08/01/2006 - 09/01/2006 / 09/01/2006 - 10/01/2006 / 10/01/2006 - 11/01/2006 / 11/01/2006 - 12/01/2006 / 12/01/2006 - 01/01/2007 / 01/01/2007 - 02/01/2007 / 02/01/2007 - 03/01/2007 / 03/01/2007 - 04/01/2007 / 04/01/2007 - 05/01/2007 /





Powered by Blogger